Réttur


Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 19

Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 19
125 120 115 - 110 - 105 - 100 SÚLURIT I Raungildi taxtakaups 123,95 kr. eða 139,7, vís:talan 175,5 eða 114,0 og súlan þá í 122,5. Fyrra misseri 1973: Meðal tímakaup 135,40 kr. eða 152,6. Meðal vísitala 194,5 stig eða 126,4. Súlan situr í 120,7. Síðara misseri: Kaupið 154,75 eða 174,4, vísitalan 220,47 eða 143,3 og þá súlan 121,7. Fyrra misseri 1974: Meðal tímakaup 195,60 kr. eða 220,4. Meðal vísitala 266,7 stig eða 177,3. Súlan fer enn uppávið og sest á 124,3. Síðara m'sseri: ? ? ? (Komin hægri stjórn og allt i óvissu um raungildi eða kaupmátt skráðs kauptaxta í hraðfleygri dýrtíð). VINSTRI TÍÐ OG „VIÐREISN" Til samanburðar við þá þróun sem hér er greind, er rétt að hafa síðustu ár „viðreisnar". Kaupráni þeirra tíma eru gerð skil i 2. hefti 53. árgangs Réttar 1970. Eftir 2ja ára n ðurlægingargöngu tókst verkalýðs- hreyfingunni að hefja sig upp úr öldudalnum með samningunum i júní 1970. Átökin fyrir þá samninga- gerð voru eins konar undirbúningur undir vinstri stjórnina — ef til vill grundvöllur hennar? — sem tók við réttu ári siðar. Fróðlegt er að íhuga aðstöðu verkalýðshreyfing- arinnar við síðustu kjarasamninga á „viðreisnar- tíma" — 3ja vikna verkfall — og hins vegar skipan mála í fyrstu kjarasamningum undir vinstri stjórn, í desember 1971, en þá var veitt svigrúm til friðsamlegrar samn ngagerðar og kaupmátturinn siðan tryggður í reynd um 5 missera skeið, eða svo lengi sem pólitískt afl entist. 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.