Réttur


Réttur - 01.07.1974, Qupperneq 19

Réttur - 01.07.1974, Qupperneq 19
125 120 115 - 110 - 105 - 100 SÚLURIT I Raungildi taxtakaups 123,95 kr. eða 139,7, vís:talan 175,5 eða 114,0 og súlan þá í 122,5. Fyrra misseri 1973: Meðal tímakaup 135,40 kr. eða 152,6. Meðal vísitala 194,5 stig eða 126,4. Súlan situr í 120,7. Síðara misseri: Kaupið 154,75 eða 174,4, vísitalan 220,47 eða 143,3 og þá súlan 121,7. Fyrra misseri 1974: Meðal tímakaup 195,60 kr. eða 220,4. Meðal vísitala 266,7 stig eða 177,3. Súlan fer enn uppávið og sest á 124,3. Síðara m'sseri: ? ? ? (Komin hægri stjórn og allt i óvissu um raungildi eða kaupmátt skráðs kauptaxta í hraðfleygri dýrtíð). VINSTRI TÍÐ OG „VIÐREISN" Til samanburðar við þá þróun sem hér er greind, er rétt að hafa síðustu ár „viðreisnar". Kaupráni þeirra tíma eru gerð skil i 2. hefti 53. árgangs Réttar 1970. Eftir 2ja ára n ðurlægingargöngu tókst verkalýðs- hreyfingunni að hefja sig upp úr öldudalnum með samningunum i júní 1970. Átökin fyrir þá samninga- gerð voru eins konar undirbúningur undir vinstri stjórnina — ef til vill grundvöllur hennar? — sem tók við réttu ári siðar. Fróðlegt er að íhuga aðstöðu verkalýðshreyfing- arinnar við síðustu kjarasamninga á „viðreisnar- tíma" — 3ja vikna verkfall — og hins vegar skipan mála í fyrstu kjarasamningum undir vinstri stjórn, í desember 1971, en þá var veitt svigrúm til friðsamlegrar samn ngagerðar og kaupmátturinn siðan tryggður í reynd um 5 missera skeið, eða svo lengi sem pólitískt afl entist. 155

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.