Réttur


Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 16

Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 16
Hæðir og lægðir kjarabaráttunnar af pólitiskum orsökum Línuritið sýnir þcer meginsveiflur sem orðið hafa á kjörum daglauna- manna á Islandi síðustu 30 árin, eða síðan lýðveldi var stofnað árið 1944■ Samkvæmt þessu urðu kjörin verst snemma á „viðreisnarárunum", 1961 og 1962, en langbest hafa þau verið á nýliðnum vinstristjórnartíma. Lág- markið er 13% ttndir stöðunni 1944, en hámarkið er 23% betra en lýðveld- isstofnunarárið. Fyrsti toppurinn er árin 1947—49 og nutu launamenn þá ávaxta nýsköpunar- stjórnarinnar og ávinninga sem berjast þurfti fyrir með verkföllum að henni fallinni. (Raunar var nokkur lægð árið 1948 en hún sést ekki á línuritinu). Síðan tóku við íhaldssinnaðar ríkisstjórnir sem hrifsuðu verðmæti frá launamönnum og færðu auðstéttinni. Aðferð: gengislækkun og atvinnuleysi. Fyrir snarpa kjarabaráttu vænk- aðist hagur strympu nokkuð 1953 og áfram (raunar þurfti til tvö af hörðustu verkföllum íslenskrar verkalýðssögu, desemberverkfallið 1952 og langa verkfallið á útmánuðum 1955), en 1956 tók við 2ja ára vinstri stjórn- ar tímabil þegar stjórnvöld sáu til þess að kaupmætti var haldið hærra en áður. Avaxtanna af starfi vinstri stjórnarinnar 152 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.