Réttur


Réttur - 01.07.1974, Qupperneq 16

Réttur - 01.07.1974, Qupperneq 16
Hæðir og lægðir kjarabaráttunnar af pólitiskum orsökum Línuritið sýnir þcer meginsveiflur sem orðið hafa á kjörum daglauna- manna á Islandi síðustu 30 árin, eða síðan lýðveldi var stofnað árið 1944■ Samkvæmt þessu urðu kjörin verst snemma á „viðreisnarárunum", 1961 og 1962, en langbest hafa þau verið á nýliðnum vinstristjórnartíma. Lág- markið er 13% ttndir stöðunni 1944, en hámarkið er 23% betra en lýðveld- isstofnunarárið. Fyrsti toppurinn er árin 1947—49 og nutu launamenn þá ávaxta nýsköpunar- stjórnarinnar og ávinninga sem berjast þurfti fyrir með verkföllum að henni fallinni. (Raunar var nokkur lægð árið 1948 en hún sést ekki á línuritinu). Síðan tóku við íhaldssinnaðar ríkisstjórnir sem hrifsuðu verðmæti frá launamönnum og færðu auðstéttinni. Aðferð: gengislækkun og atvinnuleysi. Fyrir snarpa kjarabaráttu vænk- aðist hagur strympu nokkuð 1953 og áfram (raunar þurfti til tvö af hörðustu verkföllum íslenskrar verkalýðssögu, desemberverkfallið 1952 og langa verkfallið á útmánuðum 1955), en 1956 tók við 2ja ára vinstri stjórn- ar tímabil þegar stjórnvöld sáu til þess að kaupmætti var haldið hærra en áður. Avaxtanna af starfi vinstri stjórnarinnar 152 J

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.