Réttur


Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 5

Réttur - 01.10.1979, Blaðsíða 5
bandaríska hervaldinu sýnist ætla að verða stjórnleysi í sinni mikilvægu her- stöð, þá er ekki óhugsandi að þessi öfl leggist á eitt um að knýja fram „þæga“ stjórn - og þessi öfl eiga óhugnanlega greiðan aðgang að vissum mönnum í her- námsflokkunum þremur. Ef til vill vak- ir það fyrir sumum Alþýðuflokksráð- herrunumaðfá að gegna hlutverki slíkrar leppstjómar, sem minnihlutastjórn, en ekki er líklegt að það gerðist átakalaust. L.ýðræði og sjálfstæði landsins væri því beinlínis hætta búin, ef þingmenn reynast ekki færir um að mynda meiri- hlutastjórn af sjálfsdáðum. Og það eru raunverulega aðeins til tveir hugsanlegir möguleikar, ef ekki er reiknað með end- urreisn vinstri stjórnar. Annar möguleikinn er að íhaldið og Framsókn skriðu saman í afturhalds- stjórn, lofuðu máske Alþýðullokknum að vera með, því báðum myndi finnast rnarg- ir meinbugir á sambúð aðeins þeirra tveggja. — Steingrímur hafði jú lýst Fram- sókn sem höfuðandstæðingi íhaldsins fyr- ir kosningar! - Alþýðuflokkurinn gæti því máske hjálpað sem fíkjublað á hneykslanlega sambúð! Alþýðuflokkurinn myndi þá leggja til ofstækið í stjórnina: Hann er strax farinn að liugsa til að tugthúsa rithöfunda. — Framsóknarflokkurinn myndi þá leggja til hræsnina: líklega myndi hann skíra óskapnaðinn „stjórn lýðræðisflokkanna". — En ílialdið myndi leggja til stefnuna: útvatnaða útgáfu af „leiftursókninni“: tilraun til árása á lífskjör alþýðu, sem þó að öllum líkindum yrði framkvæmd af svo hræddum, sundurleitum og sam- viskubitnum öflum, að ef alþýða íslands nrætti þeim árásum í algerri einingu og af fullri hörku, þá myndi slík stjórn sundrast. En ef alþýðan ekki snýst nógu ákveðin og sameinuð gegn slíkri stjórn- arómynd, þá gæti hún — með amerískri aðstoð og eftirrekstri —■ þróast yfir í harð- stjórn lítilla karla, sem yrði þá því hættu- legri j)VÍ minni menn sem jreir væru og þarafleiðandi þægari útlenda yfirboðar- anum. Hinn möguleikinn og sá erfiðari, — myndi kosta langa og harða baráttu, sem líklega sprengdi báða borgaraflokkana, — er sá að lækna „efnahagsvandann"1 á kostnað jreirra stórlaxa og braskara, er grætt hafa á verðbólgunni, — og með skynsamlegri umskipulagningu á öllu því bákni, sem á að heita jrjónusta við almenning, en er orðið ójrolandi byrði, sem sligar jrjóðina og atvinnulífið. Gildir Jrað jafnt um alla innflutnings- verslunina, — þar sem gerspillt gróðasjón- armið hafa útrýrnt allri hugsun nm Jrjóð- arhag, — alveg sérstaklega Jryrfti að jrjóð- nýta olíuverslunina, — svo og trygginga- félögin (mættu vera 3 í stað 15—16), sam- eina banka og jrannig mætti lengi telja. Þessi möguleiki væri því aðeins fram- kvæmanlegur að öll verkalýðs- og starfs- mannasamtökin (ASÍ — BSRB — FFSÍ o. s. frv.) stæðu sem einn maður að baki Alþýðubandalagsins og segðu: Engar til- slakanir og „fórnir" af hálfu hins vinn- andi lýðs, fyrr en búið er að láta auðuga yfirstéttina borga fyrst og gerbreyta því brjálaða bákni, sem hlaðið hel'ur verið á herðar almennings. Óforsjálni, heimska og skipulagsleysi í því fjármálakerfi, sem hlaðið hefur verið upp og meira eða minna misnotað jrar að auki, verður að víkja svo sem „Framkvæmdastofnun rík- isins“, Byggðasjóður, Framkvæmdasjóð- ur, Þjóðhagsstofnun o. s. frv. — Eitt áœtl- unarráð, sem hafi að verkefni heildar- 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.