Réttur


Réttur - 01.10.1979, Síða 56

Réttur - 01.10.1979, Síða 56
NEISTAR Aminningarorð til þeirra - á aldarártíð Jóns Sigurðs- sonar - er svíkja land og selja vilja undir yfirráð út- lendra. - og eggjunarorð til ann- arra! Eigi sé hægt að reiða sig á embættismennina, „síst þá, sem eru í æðri stöðum. Þeir álíta sig selda og eru það.“....... „Þeir eru góðir að vaka yfir anncienniteti sjálfra sín, en ekki yfir réttindum þjóðarinnar." „Mér finnst nú alt benda til þess, að alþýðan á íslandi sé það eina sem megi fá vit úr, og kenna vit....... Jón Sigurðsson forseti í bréfi til Gisla Hjálmarssonar 6. sept. 1856. —x— „Þeir sjáljir, sem bregðast þér selja þig beint, í sigurför ganga’, en — þora aðeins leynt, á leiði þíns mesta manns, — þeir krýna, jreir tigna Jón Sigurðsson, vorn sóma og skærustu frelsisins von, en — mölva svo merkisstöng hansl Guðmundur Guðmundsson Ur „Til íslensku þjóðarinnar." ,.l>að reis upp sú manndáð í þjóðinni um þig, sem Jróttist of rík til að sníkja; oss hnykti Jtá við, er hún vopnaði sig og varð ekki keypt til að svíkja. Og Javí er það ástfólgnust hátíðin hjer, er hundraðasta afmælið skín yfir þjer og flokknum sem vildi’ ekki víkja.” Þorsteinn Erlingsson í „Fyrir minni Jóns Sigurðssonar“ á aldarafmæli lians 17. júní 1911. —x— „Hér bjó afi og amma eins og pabbi og mamma. Eina ævi og skamma eignast hver um sig, — stundum þröngan stig. En ]rú átt að muna, alla tilveruna, að þetta land á þig. Ef að illar vættir iim um myrkragættir bjóða svika sættir, svo sem löngum bcr við 1 heimi hér, þá er ei þörf að velja: l>ú mátt aldrei selja það úr hendi þér." Guðmundur Böðvarsson: úr „Fylgd". —x— Hermdu mér Þjóðunn Þjóðansdóttir, vísust af völum: ætlarðu að lifa alla tíð ambátt í feigðarsölum á blóðkrónum einum og betlidölum? Jóhannes úr Kötlum: úr „Sóleyjarkvæði” 1962. —x— Hvort sem krýnist þessi ]>jóð þyrnum eða rósum, hennar sögur, hennar Ijóð, hennar líf vér kjósum. Ein á hörpu íss og báls aldaslag síns guðamáls æ hún leiki ung og frjáls undir norðurljósum. Jóhannes úr Kötlum: úr „íslendingaljóði” 1944. —x— Arnas Arnæus við Jón Hregg- viðsson: „Þú getur sagt þeim frá mér að ísland hafi ekki verið selt, ekki í þetta sinn. Þeir skilja það seinna." Hulldór Laxness: í „íslandsklukkunni". —x— 1851—1951 „Sá hinn mikli íslendingur, fs- lendingurinn sem mælti hin frægu orð: „Vér mótmælum," hann rit- aði og á sinn skjöld: „Eigi víkja." Eru þeir til meðal vor í dag, sem vilja víkja? Ég segi ykkur, að hver sá, senr víkur, hann svíkur. Hann er svikari við þjóð sína, menningu hennar, sjálfan sig. Allir, allir undanlckningarlaust, eigum vér að mótmæla, mótmæla erlendri kúg- un, mótmæla innlendum lögbrot- um, mótmæla því auðvaldi, sem býður alþýðu manna áþján, kúgun og hungur. Mótmælum allir sem einnl Vér mótmælum allirl" Sigjiís Sigurhjartarson: í ræðu á útiíundi Sósíalista- flokksins 16. maí 1951, gegn hernaðarinnrás Bandarikjahers á ísland 7. maí 1951. 256

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.