Réttur


Réttur - 01.01.1983, Blaðsíða 14

Réttur - 01.01.1983, Blaðsíða 14
Mauritz Nylund: Nokkur ljóð Janúar 1973 Það er enginn snjór á jörðu friður á jörðu. Það er vetur án þess þó að vera vetur. Friður án þess þó að vera friður. En eins og veturinn kemur mun einnig friðurinn einhvern tíma koma. Og hann kemur. Morgunn einn þegar við vöknum er friður á jörðu og hvítur snjór hylur landið. Og fólkið þýtur út úr húsunum og gróðursetur litla rauða fána í sköflunum. Og fánarnir fara að bœrast fyrir vindinum vaxa móti vori. Og þeir fylla götur og torg og þeir fylla borgir og bæi fylla lönd og álfur. Og þeir blakta glaðlega fyrir vindinum og smella í takt við Internasjónalinn blakta smella og boða: Öreigar allra landa hafa sameinast. Um Mauritz Nylund er fæddur í Helsinki 1925. Fyrstu höfundinn Ijóðabók sína gaf hann út 1953, en alls hafa komið út eftir hann 6 Ijóðabækur. Hann var í hópi þeirra finnlandssænsku Ijóðskálda, sem á síðari hluta 7. áratugarins gerðu uppreisn gegn innhverfri lýrík módernistanna. Þessi Ijóðskáld ortu í staðinn opnari Ijóð, gjarnan á hversdagslegu máli og með pólitískum boðskap. Kvæði þau er hér fylgja í íslenskri þýðingu eru úr síðustu Ijóðabók Mauritz Nylund, sem kom út 1975. Hún er óvenjuleg að því leyti, að öll kvæðin birtast þar bæði á sænsku og finnsku, nokkuð sem þrátt fyrir allt 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.