Réttur


Réttur - 01.01.1983, Blaðsíða 57

Réttur - 01.01.1983, Blaðsíða 57
— ágiskunartala. Setjum svo að braskaraflokkar á Al- þingi breyti lögum bankans þannig að hann verði hlutafélag með t.d. 100 miljón króna hlutafé. Síðan létu flokkar þessir, - sem réðu Landsbankanum í krafti meiri- hluta síns á Alþingi — bankann lána vildarvinum sínum 100 miljónir króna til að kaupa hlutabréfin. — „Einstaklings- framtakið“ hefði sigrað, „ríkisafskiptum í hverju fyrirtækinu á fætur öðru yrði hætt. 100-200 braskarar eignuðust öll núverandi ríkis- og bæja-fyrirtæki lands- ins. „Frelsið“ væri í algleymingi — verka- lýðurinn gerður atvinnulaus, ef hann gengi ekki að kauplækkunarkröfum „eig- enda“, þegar dollarinn væri t.d. þrefald- aður í verði (eins og 1950) og öll kaup- hækkun samkvæmt vísitölu bönnuð. * Þetta lítur ævintýralega og ólíklega út. En einmitt svona aðfarir hafa braskarar afturhaldsflokkanna reynt, þegar þeir voru miklu óspilltari en nú, — en urðu þá að gefast upp við það vegna styrkleika sósíalista með vígreifan verkalýð að bak- hjalli. Það getur allt gerst nú, ef ósvífnustu Watergate-flokkarnir sigra og slá reitum sínum saman. Aðeins með því að fylkja sér um sósíalista og gera Alþýðubandalagið sterkt, getur þjóðin verndað eignir sínar gegn ágengni fjárglæframannanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.