Réttur


Réttur - 01.01.1983, Blaðsíða 17

Réttur - 01.01.1983, Blaðsíða 17
N. Lenin: Karl Marx Lenin skrifaði þessa grein um Marx sumarið 1914 fyrir alfræðibók (lexikon) sem þeir bræðurnir Granat gáfu út. Hann byrjaði að skrifa hana í Poronin (í Galisinu vorið 1914 og lauk við hana í nóvember 1914 í Bern í Sviss. Undirskrift greinarinnar var W. Iljin, vafalaust vegna hættunnar á ritskoðun og frekari eftirgrennslan eftir höfundi. Marx er fæddur 5. maí 1818 í Trier í Rínarlöndum, er tilheyröu Prússum. Fað- ir hans var málafærslumaður og gyðingur, en snerist til mótmælendatrúar 1824. Fjöl- skyldan var vel efnum búin og menntuð, en ekki byltingasinnuð. Eftir að Marx hafði lokið við menntaskólann í Trier tók hann að stunda háskólanám fyrst í Bonn, síðan í Berlín. Hann lagði stund á lög- fræði, en mest á sögu og heimspeki. Hann lauk náminu 1841 og lagði þá fram dokt- orsritgerð um heimspeki Epikurusar. Marx var þá enn í öllum sínum skoðunum Hegelsinni og hugsæismaður. í Berlín gekk hann í flokk „róttækra Hegelsinna“ (Bruno Bauer o.fl.), er reyndu að draga ýmsar guðlausar og byltingasinnaðar ályktanir út úr heimspeki Hegels. Er Marx hafði lokið háskólanámi sínu, flutti hann til Bonn til að fá þar stöðu við háskólann. En stjórnin var afturhalds- söm. Setti hún Ludwig Feuerbach frá embætti 1832 og neitaði honum aftur 1836 um inngöngu í háskólann. 1841 neitaði Húsið þar sem Marx fæddist í Trier 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.