Réttur


Réttur - 01.01.1983, Blaðsíða 32

Réttur - 01.01.1983, Blaðsíða 32
Gömul mynd frá Sumötru: Verið að ryðja frumskóginn til að rýma fyrir tóbaksræktun. velferð í lífkerfinu, heldur hefur hið fjölþjóðlega framferði sem er innbyggt í skipulag þjóðanna hrint okkur út í það ástand að lífkerfið fullnægir ekki þörfum okkar. Að þessu leyti hefur þjóðfélögum okkar mistekist, og þau sýnast ekki full- nægjandi umgerð um hugsanir og at- hafnir.“ Hér er verið að segja hæversklega þann einfalda sannleika, að þörf sé á gerbreyttu pólitísku viðhorfi, þar sem gróðahyggjan er látin setja niður en líf í sátt við jörðina og í sátt milli þjóða er sett í fyrirrúm. Þó að hin svonefnda frjálshyggja sem hægri öflin tala svo fallega um sé ekki nefnd, er ekki vafi á, að það er hún, sem þarf að beina geiri sínum að, en setja í stað þess manneskjuleg sjónarmið í öndvegi, sjón- armið sósíalismans — félagshyggjunnar. Páll Bergþórsson 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.