Réttur


Réttur - 01.01.1983, Side 22

Réttur - 01.01.1983, Side 22
Kritik der politisclien Oekonomie. Von Karl Marx. Erstcr Band. Buch I: Der Produktiontprocet* det Kapitals. Dm Rccbt dcr Ucbcrictiuog wird corbobcluii Hamburg Verlag von Otto Meiðsner. 1867. Kfw-Vork: L. W. Sclimid:. 34 Barclu>.Streei. “Auðmagnið“, 1. útgáfa 1. bindis 1867. til dauðadags. Kjör og hagur Marx í þessari sífelldu útlegð var mjög þröngur. Kemur þetta skýrt fram í bréfaviðskiftum hans og Engels, sem gefin voru út 1913. Marx og fjölskylda hans bjuggu við sífellda neyð og fjárþröng, og hefði Marx eigi haft tök á að ljúka við „Auðmagnið“, ef hann hefði eigi notið stöðugrar fjárhagslegrar að- stoðar frá Engels. Hinar ríkjandi kenn- ingar innan hins smáborgaralega sósíal- isma þröngvuðu Marx til stöðugrar og miskunnarlausrar baráttu eða varnar gegn grimmúðlegum og nærgöngulum persónu- legum árásum, er hann hlaut að sæta. Án þess að hafa nokkurt samband við Friedrich Engels. smáflokka útlaganna, skýrði Marx þessa efnishyggjukenningu sína í allmörgum sögulegum ritum. Varð hún sérstaklega grundvöllur félags- og hagfræðivísinda. Sérstaklega bylti þó Marx þessum vís- indum með ritum sínum: „Til gagnrýni á hinni póíitísku hagfræði" 1859 og „Auð- magninu“ 1. bindi, 1867. Eftir lok 6. og 7. tugar aldarinnar, kom nýtt líf í lýðræðishreyfinguna. Var Marx þá aftur kallaður til verklegrar baráttu. 28. sept. 1864 var 1. alþjóðasambandið stofnað í Lundúnum, og var það kallað: „Hið alþjóðlega verkalýðssamband“. Marx var helsti stjórnandi og leiðandi þessa sambands. Hann var höfundur að 22

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.