Réttur


Réttur - 01.01.1983, Blaðsíða 24

Réttur - 01.01.1983, Blaðsíða 24
1933-1943 Frá Ríkisþingsbruna til Stalingrad 30. janúar 1933 gerðu auðmenn og júnkarar Þýskalands Hitler að kanslara. Nóttina 27. febrúar sama ár Iétu nasistarnir kveikja í Ríkisþinghúsinu: Táknið um að hin blóðuga herferð gegn kommúnismanum væri hafin. — Morgunblaðið fagnaði. — En í þingkosningunum 5. mars 1933 fékk samt hinn bannaði og ofsótti Kommúnistaflokkur Þýskalands yfir 5 milljónir atkvæða. Sósíaldemókrata flokk- urinn var bannaður á eftir og verkalýðsfélög Þýskalands rænd og mýld. Blóðferill nasismans hófst. Pað átti að útrýma kommúnismanum. Fangabúðirn- ar risu hver af annarri, sífellt svívirðilegri og fangaverðirnir grimmari: allt frá Dachau til Auswitz. En það átti ekki bara að kæfa sósíal- ismann í blóði í Þýskalandi: landi Marx og Engels, Bebeis og Wilhelm Lieb- knechts, Karls og Rosu. Öll Evrópa skildi verða Hitlers — „und morgen die ganze Welt“ — sungu nasistarnir: Við ráðum á morgun öllum heiminum — 1000 ára ríki drottnunar „herraþjóðarinnar“ skyldi rísa. Hitler treysti á aðstoð franska og enska auðvaldsins — og hún brást ekki. Þessar auðmannastéttir ætluðu honum að leggja Sovétríkin að velli — og hentu hverjum „bitanum" af öðrum í gin hins gráðuga úlfs: Spánn var svikinn í helgreipar fas- ismans. Austurríki fékk hann að gleypa þegjandi. Tékkóslóvakía var svikin í Múnchen: Morgunblaðið lofaði Cham- berlain hástöfum fyrir sem frelsara“ mannkynsins og friðarins; Þjóðviljinn brennimerkti hann sem „Júdas“ lýðræð- isins. Hitler sá að sér var allt óhætt. Sovétstjórnin var 1938 reiðubúin að fara í stríð við Þýskaland með Tékkó- slóvakíu — en forsetinn Benesch þorði ekki. Sovétstjórnin sá að enginn vilji var hjá Chamberlain og Deladier að gera bandalag gegn Hitler. Hún gerði því griðasamning við ræningjann, til að tefja tímann. Pólland, Danmörk, Noregur voru næstu fórnarlömbin, síðan Balkanskag- inn. England og Frakkland lýstu stríði, en barist var aðeins til málamynda af þeirra hálfu. Svo sneri Hitler sér að þeim: 10. maí 1940 hófst innrásin í Vestur-Evrópu. í júní sveik franska auðmannastjórnin Frakkland í hendur Hitlers. Og síðar í 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.