Réttur


Réttur - 01.01.1983, Page 45

Réttur - 01.01.1983, Page 45
Störf Guðmundar í stjórnmálasamtök- um okkar sósíalista verða ekki rakin hér að neinu ráði. Þau voru mikil og góð og ég veit, að ég mæli fyrir munn okkar allra félaganna sem með Guðmundi störfuðum á þessum árum, þegar ég þakka Guð- mundi fyrir hans mikla og góða starf og óeigingjörnu vinnu, og fyrir einstaklega hlýlegt og vinsamlegt samstarf. Þegar ég minnist vinar míns, Guð- mundar Vigfússonar, er hann í mínum huga dæmigerður góður sósíalisti; sósíal- isti af þeirri gerð, sem sér og finnur til, sósíalisti sem vinnur að því að gjörbreyta þjóðfélaginu til hagsbóta fyrir þá, sem undir hafa orðið í lífsbaráttunni, maður- inn sem er reiðubúinn til að berjast fyrir rétti þeirra sem með hörðum höndum

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.