Réttur


Réttur - 01.01.1983, Qupperneq 49

Réttur - 01.01.1983, Qupperneq 49
til komi nokkur viðurkenning á þeim eignarhlut sem verkafólk raunverulega eignast í fyrirtækjunum með því. Litið til baka í Svíþjóð og Danmörku þar sem um- ræða um launamannasjóði hefur verið ofarlega á baugi undanfarin ár, hafa rökin fyrir jjeim fengið aðrar áherslur en áður var. í stað þess að leggja megináherslu á efnahagslegt lýðræði með launamanna- sjóðum eru þeir kynntir sem leið útúr þeim efnahagsógöngum sem þeir eiga nú í. F>eir eru einnig kynntir sem áhugaverð leið til þess að auka sparnað í þjóðfélag- inu. Ýmislegt í þróun atvinnulífsins í Dan- mörku, Svíþjóð og á íslandi hefur verið áþekkt. Verðbólgan er þó sá djöfull sem við höfum mátt draga fremur en þeir. En mín skoðun er að launamannasjóðir séu, þrátt fyrir alla verðbólgu, leið sem vert er að gefa gaum. A fyrstu árunum eftir heimsstyrjöldina síðari var vöxtur efnahagslífsins mikill og hraður um alla vestur Evrópu. Stjórn- málaleg og efnahagsleg umræða miðaðist við hvernig hægt væri að samræma mikla útþenslu efnahagslífsins og mikla atvinnu annarsvegar með stöðugu verðlagi hins- vegar. Þáttur þeirrar umræðu var vita- skuld hver æskilegust skipting teknanna væri milli einkaneyslu ogsamneyslu. Sjóð- ir samfélagsins stækkuðu, verkalýðsfélög- in náðu fram í samningum ýmsum sjóðum og á þessu var velferðarþjóðfélag nútím- ans síðan byggt. Sjóðirnir allir gegndu miklu hlutverki í því að halda sparnaðar- hlutfalli af þjóðarframleiðslunni eðlilegu. Hlutfallinu tókst að halda nokkuð stöðugu framá sjötta áratuginn. Þegar fór að draga Ásmundur Hilmarsson. í sjöunda áratuginn jókst hlutfall lánsfjár miðað við eigið fjármagn fyrirtækjanna. Arður fyrirtækja var þar af leiðandi ekki notaður í jafn miklum mæli til fjárfest- inga. Misræmi verður í hagnaði fyrirtækja eftir starfsgreinum. Eftirspurn eftir vinnu- afli verður mikil í þeim greinum sem hafa góðan hag. í þeim eru greidd hærri laun. Launamisræmið verður meira. í sumum starfsgreinum þarf að beita sérstökum þjóðfélagslegum aðgerðum til þess að minnka launabilið. Nokkrir hópar gera miklar kröfur til þjóðfélagsins og ná fram háum launum. Rekstur fyrirtækja verður óstöðugri, verðbólga eykst, einkaneysla eykst og sparnaður minnkar. Olíuverð- hækkunin 1973 er mikið áfall fyrir efna- 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.