Réttur


Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 15

Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 15
Þátttakendur í hringborðsumræðu Réttar um verkalýðsmál og stjórnendur umræðnanna. Frá vinstri: Að- alheiður, Björn, Guðmundur J., Svavar, Ólafur R., Árni, Sigurður. En hvar er stéttamunurinn mestur í þjóð- félaginu? Við höfum hér á landi minni stétta- mun í umgengni á ýmsum vinnustöðum milli atvinnurekenda og verkafólks. En ef þú kem- ur inn á sjúkrahús og fyrirhittir þar um- gengni milli stétta eftir prófum og titlum, — hún er þvílík, að það er eins og það séu þjóðflokkar sem ekki megi nálgast livern annan vegna þess að það er eins og þeir sem lægra eru settir þurfi beinlínis að vera í sóttkví og það þarf túlka á milli þeirra. Margir af þeim mönnum, sem lengst ganga í þessu efni, hluti af þeim hrokafullir gikkir, jæir eru að prédika jafnlaunapólitík! Þetta er að vísu utan ASI og þetta má ekki verða til þess að verkalýðshreyfingin fari út í eitthvert menntamannahatur, það styrkir hana ekki. Menntamönnum verður að skipta alveg eins og tímakaups- og uppmælinga- mönnum. Þetta eru ólíkar tekjur og ekkert sambærilegt, því tekjumunurinn er þvílíkur hjá þessum aðilum. Réttur: En ef við skoðum framtíðarhug- myndir um skipulag þá hljótum við að taka inn í hugleiðingar okkar, hvort þeir sem eru innan ASI og þeir innan BSRB ættu ekki að skipuleggja sig saman í starfssambönd, t.d. þetta fólk á sjúkrahúsunum. Björn: Eg álít að þegar við erum að tala um skipulagsmál þá verðum við að taka opinbera geirann inn í myndina. Eg sé ekki að það gildi neitt annað um hann en aðra. Ef við höfum vinnustaðinn sem grundvöll, þá er það auðvitað komið á dagskrá. Eg teldi það, svona sem framtíðarsýn, að þá væri það fullkomlega eðlilegt að hugsa sér að BSRB og ASI yrðu eitt og hið sama. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.