Réttur


Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 31

Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 31
vel að þau eru mörg dugleg en þau eru flest ákaflega illa inni í uppbyggingu verkalýðs- hreyfingarinnar. En mér hefur oft dottið í hug að það þyrfti hreinlega að taka þennan hóp og koma honum í samband við fólk úr verkalýðshreyfingunni. Sumt af þessu fólki er ágætt, en það finnur til vanmáttar gagn- vart þessum reyndu forustumönnum þegar til kastanna kemur innan verkalýðsfélagsins. Sigurður: Er það nú ekki oft þannig til dæmis í Dagsbrún Guðmundur, að þetta unga fólk gagnrýnir að Dagsbrún hafi sig ekki nægilega mikið í frammi í alþjóða- málum eins og herstöðvamálinu og stærri pólitískum málum eða er gagnrýnin fyrst og fremst í félagsmálum . . . Guðmundur ].: Eg vil ekki kvarta undan þessu fólki. Þetta er ákaflega góð stjórnar- andstaða . . . .! Björn: Það leynist sjálfsagt í þessum hóp- um talsvert af fólki sem getur verið góður efniviður. Það er kannski eins og Willy Brandt sagði. Hann sagði að það gæti enginn orðið góður sósíaldemókrati á miðjum aldri nema hann hefði verið kommúnisti þegar hann var ungur og það er kannski eins með marx-lenínistana að það verður enginn góður alþýðubandalagsmaður nema hann hafi einu sinni verið marx-lenínisti! GAMLA FÓLKIÐ OG LÍFEYRISSJÓÐIR Réttur: Ef við víkjum aðeins nánar að þessu fólki, sem er með lágu tekjurnar og er ætlað að lifa af 50 þúsund krónum á mánuði. Þetta eru gjarnan konur og stund- um er því borið við að þær séu ekki eina fyrirvinnan og þess vegna þoli þær lágu launin En við athugun kemur í ljós að það Stéttasamvinnan gagnrýnd 1. maí. 31 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.