Réttur


Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 49

Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 49
Hermann Jónasson ásamt forsætisráðherra Breta W.Churchiil á götu í Reykjavik á striðsárunum síðustu. anríkismálanefnd. Þeir lögðu til að skilyrðin, sem fólust í yfirlýsingu Achesons, væru sett í sjálfan samninginn og vildu ekki beygja sig fyrir uppkasti Ameríkananna breytinga- lausu. Er engum stafkrók fékkst breytt ákváðu þeir að sitja hjá. Hermann var í umræðunum 30. mars og í nefndaráliti sínu ekki myrkur í máli um þá slæmu reynslu, er íslensk þjóð hefði af því hvernig „samningurinn" frá 1941 og Keflavíkursamningurinn hefðu verið „mis- túlkaðir" og „misnotaðir" — og hver nauð- syn þjóðinni væri því að standa vel á verði um þessa samningsgerð. Lagði hann og til að þjóðaratkvæðagreiðsla væri látin fara fram um inngönguna, en tillaga hans um það var drepin sem og sama tillaga okkar hinna, en hann greiddi atkvæði með okkur um hana. Hermann Jónasson sagði við mig að helst vildi hann greiða atkvæði gegn inngöngunni í Nato, en hann gæti ekki gert það sem for- maður flokksins. Kom sú afstaða hans fram í greinargerð hans við atkvæðagreiðsluna.2’ Hermanni Jónassyni voru ljós þau vélráð, sem Islandi voru þá brugguð, en hann fékk ekki rönd reist við þeirri blekkingavél, sem beitt var með svo miklum árangri, — og staða hans batt hann. ★ ★ ★ Tignarstöðum fylgja ekki aðeins völd. Raunsær stjórnskörungur lítils og vanmegn- 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.