Réttur


Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 19

Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 19
„Mér finnst nú eiginlega verkalýðshreyfingin öllu verri við vinstri stjórnir, en hún er við hægri stjórnir." kröfuharðir við hana, og þannig átt þátt í falli hennar, — það kann vel að vera, en á þessu umrædda ASI-þingi var nú ekki gengið lengra í beinum kjarabótum en það, að undir lok ályktunarinnar um kjaramál segir að það sé „skoðun þingsins að um sinn séu það meginverkefni verkalýðshreyfingarinnar að vernda þann árangur, sem náðst hafði í kjara- málum í tvennum síðustu kjarasamningum, þ.e.a.s. 1970 og 1971.'' Við vissum það 1971, að það var teflt á ákaflega tæp vöð, að það væru hagfræðilegar forsendur fyrir þeim samningum. Það voru miklir samningar með 14% kauphækkun, að vísu á nærri tveimur árum, en við það bættist stytting vinnuvik- unnar og ýmis smærri atriði. Ég tel að svo hafi verið og það viðurkennir raunverulega þetta ASI-þing með ályktun sinni, enda var, þegar þingið var haldið, farið að bera á erfið- leikum hjá ríkisstjórninni að standa við þessa kjarasamninga. Hitt má aftur segja, þegar samið var 1974, að þá var gengið töluvert lengra í kaup- hækkunum en ríkisstjórnin taldi vera grund- völl fyrir. Við vorum þá að vísu á öldufaldi hagstæðrar verðlagsþróunar og það augna- blik var gripið. En samt sem áður var það skoðun stjórnarinnar þá, að það væri ekki grundvöllur fyrir nema svo sem 10% kaup- hækkunum. Samningarnir hljóðuðu í mars 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.