Réttur


Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 16

Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 16
„Konan er alltaf að verða stærri og stærri hluti afþessum lægst launuðu stéttum; konurnar eru þetta ódýra vinnuafl." VERKAKONUR OG MISRÉTTIÐ Réttur: Telur þú Aðalheiður, ef skipu- lagið yrði miðað við vinnustaðinn sem grund- völl, að kjör og aðstaða verkakonunnar frek- ar batnaði og þessi leið gæti orðið sigur- stranglegri í viðureigninni við misréttið? Aðalheiður: Jú, ég álít það, því við rek- um okkur óhugnanlega á þennan stéttamis- mun sem Guðmundur var að tala um. Sókn- arkonur verða illilega fyrir þessu. Guðmundur: Þið hafið ekki aðgang að barnaheimilum sjúkrahúsa og þess háttar? Aðalheiður: Nei, við fáum það ekki og í mörgum tilfellum verðum við að borða lang- ar leiðir frá þeim er hafa eitthvað hærri stjörnu! Björn: Verður ekki að ávarpa eftir ein- hverjum sérstökum reglum? Aðalheiður: Jú, yfirlæknir t.d., hann talar aðeins við yfirhjúkrunarkonu og síðan geng- ur röðin niður, þangað til það er komið nið- ur í Sóknarkonuna. Þetta er eiginlega svo ljótt ástand, að það er nauðsynlegt að fara að taka þetta til athug- unar. Við þessar Sóknarkonur erum notaðar 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.