Réttur


Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 63

Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 63
Fulltrúar verkamannasambandsins fjalla um samningsdrögin. Fjölmennar „baknefndir" tóku þátt í samn ingunum að þessu sinni fyrir sérsamböndin og heild arsamtökin. í samningunum eru ákvæði um uppsagn- arheimild vegna gengislækkunar. I samningunum eru fjölmörg athyglisverð ákvæði um sérmál verkalýðssambandanna. Eitt þeirra var veruleg hækkun á lífeyris- greiðslum til aldraðra Þegar gengið var frá almennu kjarasamn- ingunum voru þeir samþykktir í langflestum félögum utan sjómannafélaganna. Þar var um að ræða sérstakt deilumál, þe. breytingu á svokölluðu sjóðakerfi. Var megn óánægja meðal sjómanna með það hvernig var að þeirri breytingu staðið og þegar þetta er skrif- að (1. 4.) er enn ekki búið að ganga frá sjómannakjörunum að fullu. Hefur komið sterkt í ljós í þessari samningahrinu hversu veik sjómannásamtökin eru orðin. I heild má segja að verkalýðshreyfingin hafi styrkst við þessi átök. Þó verður að geta þess hér til þess að gefa rétta mynd af átök- unum að mjög víða heyrðist það á lokafund- um átakanna að tími hinna „stóru samflota" allra verkalýðsfélagka í kjaraátökum væri úr sögunni. Hvort svo verður sést ekki fyrr en að ári þegar verkalýðshreyfingin verður enn að knýja á og þá vonandi um endurheimt einhvers þess sem hægristjórnin hefur rænt af verkafólki á valdatíma sínum. BSRB FÆR SAMNINGS- OG VERKFALLSRÉTT Þegar þetta er skrifað stendur stendur yfir kollhríðin í samningum BSRB og ríkisins um kjaramál opinberra starfsmanna og um verkfalls- og samningarétt þeirra. Ljóst er þó þegar að opinberir starfsmenn ná nú loks þeim langþráða árangri að öðlast þann rétt sem aðrir launamenn hafa haft um áratuga- skeið. Þetta er mikilvægur árangur ekki að- eins fyrir opinbera stárfsmenn heldur fyrir verkalýðshreyfinguna í heild. Mun Réttur greina nánar frá samningum þessum í næsm „víðsjá". — s. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.