Réttur


Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 30

Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 30
Mlnnlngarbeftl .RJETTAR' uin 19301 930j ÞÚSUN DÁRARlKll YFIRSTJETTA ÁISLANDI | xv. ir,. EFNISVFIRUT: ht™ GUNNAIt RENEIJIKTSSON: NAttfari, fyr*ti líindnAmBmaftur íilanda. EÍNAH OLGEIRSSON: Hvrr* cr nft minnnst* NEISTAR UPPREISNAR ÚR ÞÖSUND ARA RÍKI ALÞÝDUKÖG UNAR A ÍSLANDI NeÍBtar úr sagnnritum, rœðum, ritgcrðum og Ijóðum um * konungs- og kirkjuvalrl, kaupmAnna- og auðvald. HÖFUNDAR: SKALD-SVEINN — JÓN ARASON HALLGRIMUIt PJETURSSON — JÓN VIDALÍN STEFAN ÓLAFSSON — JÓN ÞORLAKSSON BÓLU-HJALMAIt — PALL ÓLAFSSON JóNAS HALI/5HIMSS0N GUÐBRANDUIl VIGFÚSSON — GESTUIt PALSSON IIANNES HAFSTEIN — K)ítSTEINN ERLINGSSON STEPIIAN STEPHANSSON SIG. JÚL. JÓHANNESSON — ÞORSKABÍTUR GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON — ÓRN ARNARSON JAKOB THORARENSEN — EINAR BENEDIKTSSON STEINGR. THORSTEINSSON OG ÝMSIR FLEIRI. RJETTUR er ttmarit um þjóðfjelagi- og menningannál. Kcmur út I 4 HEFTUM i ári (384 »iftur). Arg. kostar 5 kr. RíUtjóri: EINAR OLGEIRSSON. AftolumboðímBÖur: JÓN GUÐMANN. AKUREYHI. I'RF.-S r JMII-J A ODOS BJOHNSSONAR ' ; » !.4 i \ \\ eymdarinnar" — og þarmeð hefja þau siðrskáld, er síðar urðu uppistaðan í „Rauðum pennum" rit- höfundaferil sinn hvað Rétt snerti. — Allar birtast þessar greinar i árgangnum 1927. Samtímis ritum við Brynjólfur áfram, hinni löngu grein Brynjólfs „Kommúnisminn og bændur" lýkur 1928 (5 kaflar), eina af mínum greinum „Tíu ára verkalýðsvöld" gefum við út sérprentaða. Á árinu 1928 harðna hin pólitísku skrif, m.a. kemur til fyrstu ritdeilunnar milli okkar Jónasar frá Hriflu út af grein minni „Komandi þing“ (Réttur 1928), sem Jónas svaraði í 5. tbl. Tímans 1929 og ég því aftur i „Rétti" 1929: „Endurbætur og barátta verkalýðsins. Svar til dómsmálaráðherra." Brynj- ólfur ritar „Jafnaðarstefnan fyrir daga Karls Marx" og nú birtast í „Rétti" þýðingar á ýmsum veigamikl- um stefnuritum marxismans: Karl Marx: „Athuga- semdir við Gothastefnuskrána" (1928) og var það rit sérprentað. Þá kom og þýðing Sverris Kristjánsson- ar á stefnuskrá Alþjóðasambands kommúnista, er samþykkt var á 6. þingi þess 1928. En það er áfram vítt til veggja í menningarmálum: Sigurður Guðmundsson skólameistari birti fyrirlest- ur sinn um „Galdra-Loft", Haraldur Björnsson leikari langa grein um „Moliere", auk þess sem Davið Þorvaldsson, — eitt af þeim ungu skáldum, sem berklarnir hrifu burt, — lét „Rétt' ‘fá smásögu sína „Litli skóarinn". Gunnar Benediktsson herðir á með sinar ágætu greinar: 1928 kom „Hann æsir upp lýðinn". Og margt annað ágætra og fróðlegra greina, — m.a. um gang heimsmála, — birtust í þessum árgöngum, sem voru mjög stórir, t.d. 336 blaðsiður 1929. ÁTÖKIN HARÐNA Með árinu 1930 verður veruleg breyting á „Rétti". Nú er Ijóst að átökin innanlands og erlendis harðna stórum og „Réttur" reynir að sínu leyti að aðstoða við undirbúning þeirrar hörðu baráttu, er í hönd fer. Samtímis sérhæfist svið hans meir, því hin róttæka hreyfing kommúnista — og síðar Komm- únistaflokkurinn hafa nú eignast stórt málgagn á landsmælikvarða: Verklýðsblaðið hóf göngu sína í ágúst 1930. Ýtarlegar greínar okkar Brynjólfs á árinu 1930 einbeinast að undirbúningnum undir stofnun Komm- únistaflokksins og jafnframt er þar varað við heims- kreppunni, sem sé skollin yfir, en menn á Islandi, síst kratarnir, vildu hvorki sjá né viðurkenna. Þá var fræðilegi grundvöllurinn ekki vanræktur, m.a. birtast greinar Leníns: „Marxisminn" og „Karl Marx," — og 1931 er 2. hefti Réttar einvörðungu þýðing á einu af bestu smáritum Marx: „Launa- vinna og auðmagn," gerð af þeim Ársæli Sigurðs- syni og Hjalta Árnasyni. Það er yfirleitt mikið um það á þessum árum að heil hefti Réttar séu helcuð sérstökum málefnum, svo sem „bændaheftið" H.e. „Barátta bænda á Islandi" sem er 3. heftið 1931 og „Sovét-Rússland 15 ára," sem er 3. heftið 1932. En skemmtilegast að þessu leyti af slíkum sér- heftum er 2. heftið 1930: „Minninsarhefti Réttar um 230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.