Réttur


Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 23

Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 23
Svavar Gestsson ritstjóri ávarpar gesti 31. október. flokksins, sem með framúrskarandi elju skipulagði þetta kraftaverk fjöldans. ★ ÞjóðviIjinn hefur verið sá rauði þráður sem tengir arfleifð frelsisbaráttu alþýð- unnar allt frá Kommúnistaflokknum, gegnum þrjátíu ára stríð Sósíalista- flokks við innlent afturhald og erlent auðvald og allt fram til Alþýðubanda- lagsins, flokks íslenskra sósíalista í dag. Þjóðviljinn hefur verið hinn beitti brandur sósíalismans og alþýðunnar jafnt í hagsmuna- sem hugsjónabarátt- unni. Sá brandur hefur stundum legið í slíðrum sem eðlilegt er, en verið brýndur vel og bitið best, er mest lá við. Islensk alþýða veit hún á hann og get- ur treyst honum best þá þörfin er mest. ★ ÞjóðviIjinn var stofnaður af Kommún- istaflokki Islands einmitt þegar samfylk- ingarbaráttan var íslenskri alþýðu lífs- nauðsyn — eins og nú — og hann var vopn flokksins og fólksins í þeirri orra- hríð, sem bar mikinn árangur furðu fljótt (K.F.Í. fékk í þingkosningunum 1937 15% kjósenda í Reykjavík). En ÞjóðviIjinn kyntist ekki aðeins sigr- um, heldur harðari ofsóknum en nokkurt annað íslenskt blað hefur orðið að þola. Þjóðviljinn þoldi allar þær þrengingar af hálfu máttarvaldanna án þess að hopa 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.