Réttur


Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 1

Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 1
lettur 59. árgangur 1 976—4. hefti Hin fáráða, gráðuga burgeisastétt er þyngsta byrði landsins. Viðskipta- braskararnir, forusta hennar, hafa hlaðið á þjóðina skuldabagga, sem er að sliga hana. Orsökin er fyrst og fremst skefjalaus innflutningur, af því ekki má hefta frelsi heildsala til brasks, — og óforsjál fjárfesting, af því ekki er komið á áætlunarbúskap. island er því komið undir stöðugt eftirlit erlendra bankadrottna, sem óskilaaðili væri. Og samt skal enn ráðist í gífurlegar erlendar lántökur vegna stóriðju, sem ofurseld er söluvaldi er- lendra auðfélaga og hverfulleik kreppumarkaða. Braskarastétt þessi hefur áður í blindri undirgefni sinni undir erlent stór- veldi gert landið að skotspæni í hugsanlegu stórveldastríði, er útrýmt gæti þjóðinni. Þessir skammsýnu braskarar ofurseldu ensk-þýska auðvaldinu fiskimið íslendinga utan 12 mílna með óuppsegjanlegum samningi 1961, — sem meirihluti þings og þjóðar rifti 1971 og vann með einarðri baráttu atfylgi erlendra þjóða til fylgis við 200 mílurnar svo að afturhaldsflokkarnir íslensku dröttuðust til að framfylgja ákvörðunum vinstri meirihluta Alþingis um 200 mílurnar, — en bíða nú tækifæris til að svíkja í samningum við EB, en hafa ekki þorað það enn, — af ótta við fólkið Það virðist ekkert það ódæði til, sem þessir herrar væru ekki reiðubúnir að fremja gagnvart íslenskri þjóð, — ef þeir bara þyrðu vegna alþýðu landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.