Réttur


Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 22

Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 22
HÚS FÓLKSINS Það var mikill dagur 31. október, er hús Þjóðviljans að Síðumúla 6 var tekið í notkun fyrir blaðið og opnað þann dag almenningi, er skóp það með samstillu átaki sínu. Það var fögnuður í fasi hvers manns, er þar kom þennan 40. afmælis- dag, allt frá börnum til gamalmenna. Hver maður fann hvað hann orkaði, er allur fjöldinn lagðist á eitt. Borgarablöðin stóðu undrandi. Þau trúðu því ekki að alþýðan sjálf hefði safnað yfir 30 miljónum króna til að byggja yfir blað sitt. Og hvernig áttu þau að trúa því? I augum burgeisans eru pen- ingar fyrst og fremst eitthvað skylt við mútur, — hann getur lagt fé í hús ef hann fær það vellaunað: lóð, aðstöðu, vald til gróða. Að alþýðan leggi fram fé til að berjast fyrir málstað sínum, hugsjón sinni — það er ofvaxið hans skilningi, sprengir hans þrönga sjóndeildarhring. Krapotkin segir í riti, sem „Réttur" hefur oft vitnað í um fórnfýsi þá, er út- breiðir sósíalismann („samhjálp"): „Ég veit ekki, hvort er aðdáunarverðara: hin ótakmarkaða sjálfsfórn hinna fáu eða hin mörgu smáu dæmi um fórnfýsi fjöldans". „Réttur" gat síðast um hina miklu gjöf Lárusar Björnssonar, heilt hús sem bæki- stöð sósíalismans á Akureyri. Og nú árinu á eftir reisir fólkið með fórnfýsi sinni blaði sósíalista Þjóðviljanum, þetta fagra sterka vígi í Síðumúla 6 og um 2000 manns hylla afmælisbarnið með heimsókn þann dag. Eigi að nefna einn mann úr öllum þess- um fjölda öðrum fremur, þá er það Ólaf- ur Jónsson í Kópavogi, framkvæmdastjóri 222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.