Réttur


Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 4

Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 4
Baldur Öskarsson: 33. þing ASÍ: Fram til allsherjarsóknar og alþýðuvalda! Mótendur mikilla atburða gera sér oft ekki grein fyrir mikilvægi þeirra á líðandi stund. Gildi viðburða kemur líka betur og skýrar í Ijós er lengra líður og auð- veldara er að meta áhrif þeirra í sögulegu samhengi. Það er því ekki oft, sem þátt- takendur í þjóðmálabaráttu finna að að- gerðir andartaksins eru örlagaríkar um framvindu sögunnar. 33. þing Alþýðu- sambands íslands var einn þessara fá- gætu viðburða. Þingfulltrúar fundu vel að þeir voru saman komnir á sögulegri stund. Með starfi sínu og stefnu, afstöðu og aðgerðum voru þeir að brjóta blað í baráttusögu verkalýðssamtakanna á fslandi. Þegar þessar línur eru ritaðar, nánast í þinglokin, er að vísu enn ekki endanlega séð hversu djúp spor þingið markar. Hitt er ljóst að þetta þing var tímamótaviðburður. Það er óneitanlega ánægjulegt að slík tímamót skuli 204
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.