Réttur


Réttur - 01.10.1976, Side 4

Réttur - 01.10.1976, Side 4
Baldur Öskarsson: 33. þing ASÍ: Fram til allsherjarsóknar og alþýðuvalda! Mótendur mikilla atburða gera sér oft ekki grein fyrir mikilvægi þeirra á líðandi stund. Gildi viðburða kemur líka betur og skýrar í Ijós er lengra líður og auð- veldara er að meta áhrif þeirra í sögulegu samhengi. Það er því ekki oft, sem þátt- takendur í þjóðmálabaráttu finna að að- gerðir andartaksins eru örlagaríkar um framvindu sögunnar. 33. þing Alþýðu- sambands íslands var einn þessara fá- gætu viðburða. Þingfulltrúar fundu vel að þeir voru saman komnir á sögulegri stund. Með starfi sínu og stefnu, afstöðu og aðgerðum voru þeir að brjóta blað í baráttusögu verkalýðssamtakanna á fslandi. Þegar þessar línur eru ritaðar, nánast í þinglokin, er að vísu enn ekki endanlega séð hversu djúp spor þingið markar. Hitt er ljóst að þetta þing var tímamótaviðburður. Það er óneitanlega ánægjulegt að slík tímamót skuli 204

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.