Réttur


Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 12

Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 12
Þetta var lif vrkafólksins, þegar A.S.f. hóf göngu sina: Verkakonur bera kol á bakinu allan liðlangan daginn fyrir smánarkaup. — Málverk „Muggs“ — Guðmundar Thorsteinssonar —: „KOLABURÐUR I í REYKJAVlK", — málað 1919. er yfirleitt komin föst atvinna og uppsagnar- fresmr, veikindadagar og slysatryggingar. Daglaunamaðurinn fyrir daga samtakanna var réttindalaus og gat ávalt átt á hættu að komast algerlega á vonarvöl. Baráttan hefur hins vegar tryggt verkamann nútímans fyrir fyrstu skakkaföllum og lágmarks mannrétt- indi eru tryggð. Stofnendur Alþýðusambandsins settu markið hátt þegar í byrjun, þó þeir væru ekki virtir né hátt skrifaðir í samfélaginu. Þeir urðu fyrir háði og spotti og taldir vera „að reyna að æsa verkamenn til stéttarígs". I dag eru þetta virtir brautryðjendur stórra hugsjóna, menn er brutu ísinn og stigu fyrstu skrefin til að gjörbreyta lífskjörum á íslandi. Fyrir unga félagsmenn alþýðusamtakanna í dag er örðugt að gera sér í hugarlund, hve stóran þátt samtök launafólks eiga í fram- farasögu 20. aldarinnar. Félagsmenn Alþýðusambandsins á því herrans árið 1976 fagna 60 ára afmæli í samtökum sem eru voldugasta þjóðfélags- aflið. Það er ASÍ, þar eð það hefur sannað hvers „félagsskapur og samtök" eru megnug í lífsbaráttu alþýðu. TILVITNANIR: ’> Morgunblaðið, 2. febrúar 1916. >= Dagsbrún, 12. janúar 1916. 212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.