Réttur


Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 40

Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 40
flokksstarfmu. Er nm þá ályktun fjallað í annarri grein þessa heftis. EFLING OG FESTA FLOKKSSKIPULAGS Flokksráðinu var ljóst að koma yrði miklu meiri festa og skipulag á Alþýðubandalagið en verið hefur, ef það ætti að verða fært um að gegna því hlutverki, sem þess bíður, og til þess hefur það vaxandi hljómgrunn hjá þjóðinni. Var því samþykkt einróma mjög ýtarlegt álit flokksstarfsnefndar um starf- semi flokksins á hinum ýmsu sviðum, jafnt í flokksfélögunum, kjördæmisráðunum og miðstjórninni sem í hinum ýmsu félagssam- tökum og á opinberum vettvangi. Inngangur nefndarálitsins hljóðar svo: „Flokksráðsfundur Alþýðubandalagsins legg- ur áherslu á, að gert verði skipulagt átak til að efla starf á vegum flokksins á öllum sviðum á næstunni, svo að hagnýttur verði sá góði hljóm- grunnur, sem málstaður flokksins nú á langt út fyrir raðir fyrri stuðningsmanna. Mesta á- herslu leggur flokksráðsfundurinn á, að aðstaða flokksmiðstöðvarinnar í Reykjavík verði bætt til muna til vinnu m.a. að verkalýðsmálum, æsku- lýðsmálum og fræðslumálum og tengslin efld við flokkseiningar um land allt. Jafnframt verði komið meiri festu á starf í stofnunum flokksins og tryggð gagnkvæm og eðlileg tengsl á milli þeirra til eflingar lýðræð- islegu flokksstarfi." ☆ ★ -Ar Þessi flokksráðsfundur sannar að takist Alþýðubandalaginu að eflast áfram sem ört vaxandi hreyfing, ekki síst í verkalýðs- og starfsmanna-félögunum, en þroskast samtímis og styrkjast sem vel skipulagður, sósíalistísk- ur flokkur, þá er þess ekki langt að bíða að það verði sá forustuflokkur í stéttabaráttu alþýðu og þjóðfrelsisbaráttu Islendinga, sem þjóð vorri ríður lífið á að eignast. 240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.