Réttur


Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 9

Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 9
Ólafur R. Einarsson: Alþýðusamband Islands 60 ára Stutt sögulegt ágrip Eitt Reykjavíkurblaðanna birti svofellda lýsingu þann 2. febrúar 1916. „Verkamannahreyfingin hér í bæ minnir á kvennahreyfinguna hérna um árið — fer geyst á stað og endar með deyfð og áhuga- leysi. Oðru vísi getur ekki farið vegna þess að byggt er á óeðlilegum grundvelli. Það er verið að reyna að æsa verkamenn til stétta- rigs. ' Það var „blað allra landsmanna," Morg- unblaðið sem lýsti svo verkamannahreyfing- unni rúmum mánuði áður en sjö félög með 650 félagsmenn ákváðu að stofna Alþýðu- sambandið, sem bæði varð stjórnmálaflokk- ur og verkalýðssamband íslenskrar alþýðu. En verkamenn átm sitt eigið málgagn, þar var Dagsbrún sem Ólafur Friðriksson rit- stýrði. Það var kannski heldur ekki mjög raunhæft í spádómum sínum, því eftir sigur verkamanna i bæjarstjórnarkosningum stofn- árið 1916 skrifaði Dagsbrún: „Eftir 6—7 ár verður kominn alþýðu- meirihluti í öllum bæjum á landinu."2' Þann- ig skorti hvorki hrakspár né bjartsýni um það leyti er ASI sá dagsins ljós. Arið 1916 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.