Réttur


Réttur - 01.10.1976, Síða 9

Réttur - 01.10.1976, Síða 9
Ólafur R. Einarsson: Alþýðusamband Islands 60 ára Stutt sögulegt ágrip Eitt Reykjavíkurblaðanna birti svofellda lýsingu þann 2. febrúar 1916. „Verkamannahreyfingin hér í bæ minnir á kvennahreyfinguna hérna um árið — fer geyst á stað og endar með deyfð og áhuga- leysi. Oðru vísi getur ekki farið vegna þess að byggt er á óeðlilegum grundvelli. Það er verið að reyna að æsa verkamenn til stétta- rigs. ' Það var „blað allra landsmanna," Morg- unblaðið sem lýsti svo verkamannahreyfing- unni rúmum mánuði áður en sjö félög með 650 félagsmenn ákváðu að stofna Alþýðu- sambandið, sem bæði varð stjórnmálaflokk- ur og verkalýðssamband íslenskrar alþýðu. En verkamenn átm sitt eigið málgagn, þar var Dagsbrún sem Ólafur Friðriksson rit- stýrði. Það var kannski heldur ekki mjög raunhæft í spádómum sínum, því eftir sigur verkamanna i bæjarstjórnarkosningum stofn- árið 1916 skrifaði Dagsbrún: „Eftir 6—7 ár verður kominn alþýðu- meirihluti í öllum bæjum á landinu."2' Þann- ig skorti hvorki hrakspár né bjartsýni um það leyti er ASI sá dagsins ljós. Arið 1916 209

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.