Réttur


Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 15

Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 15
LÍNURIT: KAUPMÁTTUR TÍMAKAUPSINS Á vinstri síðu línurit Ásmundar Stefánssonar hagfræðings A.S.I. — Hér að ofan línurit úr „Rétti“ 1969. hins sigursæla og sterka Sósíalistaflokks, hindruð í því að geta beitt gengislækkunum: 1942—44 er utanþingsstjórn og Alþingi, sem ræður þá genginu, þorir ekki að breyta því vegna sigra Sósíalistaflokksins, og 1944 —47 er Sósíalistaflokkurinn í ríkisstjórn og getur hindrað allar gengislækkanir, sem breska og bandaríska hervaldið vissulega ósk- aði eftir, því kaupgjald hafnarverkamanns í Reykjavík var að lokum orðið eins og hafn- arverkamanns í New York (ca. 1,50 dollar, eða rúmar 9 krónur, en dollarinn var þá 6.50). Er afturhaldsstjórnin tók við 1947 beitti hún fyrst lagaákvæðum til að lækka kaupið. En síðan að gengið var að Marshallsamn- ingnum og amerískt bankavald tók að sér æðstu stjórn efnahagsmála á Islandi, lét það auðvald „erkibiskup" sinn á Islandi fyrirskipa á hvern hátt skyldi þaðan í frá brugðist við kauphækkunum óþægs verkalýðs: I gengislækkunarfrumvarpinu, sem amer- íska valdið lét „helmingaskiptastjórn" Fram- sóknar og Ihalds leggja fyrir Alþingi og samþykkt var 20. mars 1950, var í senn fyr- irskipað að hækka dollarinn úr 6.50 upp í 16.32 og að fyrirskipa Landsbankanum, sem þá var og Seðlabanki að breyta gengi ís- lenskrar krónu þegar breyting verði á kaup- gjaldi. Með öðrum orðum: Ameríska valdið fyrírskipaði ríkisvaldi íslenskra atvinnurek- enda að svara hverri kauphcekkun með til- 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.