Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 41
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 DANSLEIKUR félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn annað kvöld frá klukkan 20.00 til 23.30 að Stangarhyl 4. Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi og má búast við góðri skemmtun. Sirrý Sigfús spákona á ótelj- andi dýr. Reyndar búa aðeins tvö þeirra heima hjá henni, doberman- hundurinn Sjeffer og silkiterríer- tíkin Pollí. En úti í garði sveima tugir og jafn- vel hundruð vina Sirrýjar sem hún hefur laðað að sér í gegnum tíðina með góðum bita. Þar ber helst á stórum hópi hrafna sem Sirrý hefur mjög gaman af. „Í þessum töluðu orðum sé ég um sjö hrafna úti í garði,“ segir Sirrý þegar blaðamaður slær á þráðinn. Sirrý hefur lengi verið hrif- in af fuglum og átti á tímabili 28 stóra páfagauka enda stóð hún í fuglaræktun. Með vinnu var það hins vegar of mikið verk svo Sirrý fann fuglum sínum nýtt heimili. „Þegar ég flutti í Bleikjugrófina fyrir tveimur árum tók ég eftir að mikið af fuglum var í kringum húsið mitt og fór að hæna að mér bæði smáfugla og hrafna,“ segir Sirrý en smátt og smátt hefur hröfn- unum fjölg- að. „Þeir koma að gluggum og sitja uppi á þaki. Í gær þurfti ég að gefa þeim þrisvar,“ segir Sirrý sem byrjar daginn á því að hleypa hundunum sínum út og gefur að því loknu fuglunum. Og hvað gefur hún fuglunum? „Spurðu heldur hvað ég gef þeim ekki,“ svarar Sirrý hlæjandi. Ég gef þeim alla afganga, sérstak- lega finnst þeim gott kjöt svo ég tali ekki um kjúklinga. Stundum steiki ég handa þeim kartöflur með mikilli fitu enda sækja þeir í það. Núna var ég að sjóða handa þeim egg og skar áðan niður heilt epli og gaf þeim,“ segir Sirrý og er nánast orðin altalandi á hrafnamáli. „Ég kalla orðið á þá og þeir svara mér,“ segir hún glettin og finnst yndis- legt að fá fuglasöng í morgungjöf á hverjum morgni. solveig@frettabladid.is Krumminn í garðinum Sirrý spákona hefur á síðustu tveimur árum hænt að sér fjölda hrafna sem hún fóðrar í garðinum hjá sér. Hrafnarnir gæða sér á afgöngum af kjúklingi, kartöflum, eggjum og eplum svo eitthvað sé nefnt. Sirrý Sigfús spákona ásamt hundum sínum þeim Sjeffer og Pollí. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA EINN AF RAFTÆKJUM SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! 30% afsláttur af öllum Nettoline innréttingum í 3 vikur OPIÐ www.friform.is Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Patti húsgögn Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 nÚ RÝMUM VIÐ FYRIR NÝJUM VÖRUM 50%afslátturaf völdum vörum Hornsófar, tungusófar sófasett, rúm, borðstofusett ofl. aðeins í eina viku takmarkað magn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.