Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 60
● heimili&hönnun MÁLVERKALAMPI Myndlistarmaðurinn Ninný, eða Jónína Magnúsdóttir hefur hannað sérstæða lampa. Hver lampi er málverk, sem lýst er upp innanfrá. Hún kallar þessa lampa „Ljósmál“ og er það skírskotun í málverkið, ljósið og tungumálið. Hver lampi er einstakt listaverk og eru þeir til í mismun- andi stærðum. Ninný vinnur að list sinni í Sjónlistamiðstöðinni á Korpúlfstöðum og heldur einkasýn- ingu í Listasal Iðuhússins í Lækjargötu. Sýningin verður opnuð á laugardag klukkan 15 og stendur til 31.mars og er opið alla daga frá klukkan 9 - 22. V eggmyndir geta verið skemmti-legur valkostur þegar kemur að því að skreyta heimilið. Þær lífga upp á veggi heimilisins en einnig er hægt að gefa hurðum, húsgögnum og jafnvel gólfum nýtt útlit með þeim. Á síðunni www.domestic.fr má finna heilmargar útfærslur á veggmyndum og nú er bara að finna listamanninn í sjálfum sér. Lífgað upp á tóma veggi Líflausar hurðir er hægt að poppa upp með fallegum límmiðum. Blóm, sólir og aðrar skreytingar gefa líflegan blæ. ● ÓTRÚLEG LÝSING Pierre Gonalons stofnaði hönnunarstúd- íóið Ascéte árið 2004. Það starfar í París og tekur að sér að hanna hina ólík- ustu hluti fyrir þekkt merki á borð við Lalique, Knoll, Chloé og Pernod. Hér eru dæmi um skemmtilegt hugmynda- flug Ascéte en frá hönn- unarstúdíóinu hafa komið hinir ýmsu lampar og ljós. hönnun Þú sefur betur í rúmi frá Lúr 10:00 – 18:00m á nf ö s Opnunartímar: 11:00 – 16:00l a u LÚR - BETRI HVÍLD hö nn un : w w w .o rig am i-a rt .n et Ef þú vilt þægindi og góða hvíld eru rúmin frá Passion góður kostur fyrir þig. Passion framleiðir afar vönduð rúm og eru þau tvímælalaust með bestu rúmakaupunum í dag. Dýnan bíður upp á tvo stífleika sem þú getur alltaf breytt á einfaldan hátt. Hægt er að velja um sjö tegundir fóta og fimm mismun- andi áklæði á rúmin. Þá er hægt að velja þrjár tegundir af yfirdýnu, latex-, þrýstijöfnunar- eða svampdýnu. Passion rúmin koma í ýmsum stærðum. Þráðlaus fjarstýring með barnalæsingu fylgir Passion rúmu- num og kraftmiklir en hljóðlátir rafmagnsmótorar gera það að verkum að Passion rúmið færist mjúklega og hljóðlega í hvaða stöðu sem þú velur. Frábærir hvíldarsófar, stólar og tungusófar í miklu úrvali á frábæru verði, þrír litir í boði, alklæddir leðri. Hægt er að velja um vinstri eða hægri tungu, margar stærðir. Einnig góðir vinnustólar sem stuðla að réttri líkamsstöðu við vinnuna. Passion Box Hægt er að velja úr fjölmörgum útgáfum af fótum og áklæði fyrir rúmin frá Passion Passion Continental Passion Slide Back Passion, Góður lúr - gulli betri Þægindin í fyrirrúmi 14. MARS 2009 LAUGARDAGUR8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.