Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 14. mars 2009 35 2010 VIÐURINN Starfsmenn Ásgarðs höggva sjálfir viðinn sem þeir smíða úr. Þessi viður var höggvinn í fyrra og hefur legið úti í vetur. Í vor verður hann tekinn inn og grófþurrkaður áður en hann endar á lofti verkstæðisins. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 2009 VIÐURINN Þessi viður er á lokaskeiði þurrkunar og verða hagleiksmennirnir í Ásgarði, ef að líkum lætur, búnir að umbreyta honum öllum í fallega muni fyrir næstu jól. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN LISTASMÍÐ Þar sem áður var ölstofan Álafoss föt bezt er nú kaffistofa starfs- manna í Ásgarði, samkomusalur og verslun, allt á einum stað. Þar er gólfið farið að gefa sig og verður Samfélags- verðlaunafénu meðal annars varið í endurnýjun þess. Með fram veggjum getur að líta gripina sem eru til sölu. HUGMYNDAFRÆÐIN Starfsemi Ásgarðs byggir á hug- myndafræði sem ættuð er frá Austurríkismanninum Rudolf Steiner (1861-1925). Fræði sín nefndi hann mannspeki og eitt svið hennar tekur til uppeldis þroskaskertra. Í Ásgarði er ekki litið á fötlun sem vandamál heldur sem möguleika og gengið er út frá því að í hverri manneskju sé heilbrigður kjarni sem unnið er með. Þannig er reynt að aðstoða fatlaðan einstakling við að vinna með sína fötlun, til að hæfileikar hans njóti sín sem best. Í Ásgarði er lagður metnaður í að þroska manneskjulegan þátt vinn- unnar. Þannig er framleiðslan löguð að getu hvers og eins fremur en að laga starfsmennina að framleiðsl- unni. Meiri upplýsingar um Ásgarð er að finna að heimasíðunni asgardur.is. ➜ ÁSGARÐUR Handverkstæðið Ásgarður var stofnað árið 1993 og hefur starfs- leyfi frá félagsmálaráðuneytinu sem verndaður vinnustaður. Þar starfa nú 30 manns með þroska- skerðingu í 21,5 stöðugildi og 9 aðstoðarmenn. Á verkstæðinu eru framleidd leikföng og húsbúnaður, allt úr tré. Einnig er nokkuð um sérsmíði. Frá upphafi hefur verið lögð áhersla á að hanna og þróa ein- föld, sterk og skemmtileg leikföng sem eiga sér samsvörun í íslensk- um þjóðháttum. Mikil áhersla er lögð á að virkja sköpunarkraft starfsmanna og að örva þá til að stíga feti framar en fötlun þeirra gefur tilefni til. Starfsmenn fylgja hugmynd um leikfang frá teikniborði, í fram- leiðslu og svo áfram í markaðsetn- ingu og sölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.