Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 76
44 14. mars 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Nanook og Kirima njóta þeirra þæginda að vera með eigin loftslagsstjórnun... Og hérna fyrir norðan... ... þykknar upp fyrir sunnan... Og það sama er uppi á teningnum fyrir vestan! Þessar nýju! Hún á ekki séns í þá gömlu! Ja, mér finnst þessi skárri. Nú sér maður alla vega glitta aðeins í Svalbarða og Malaga! Af hverju er Palli hættur að tala? Hann hlýtur að vera uppfullur af tilfinningum, þrám og hugs- unum. En það veit maður ekki, því hann segir aldrei orð! Mig langar bara í ungling sem tjáir sig! Við þig. Ó,já. Hvað ertu að gera? Pakka. Ég ætla að gista hjá Trausta í kvöld. Trausta? Þú meinar þessum sem borar í nefið, hringir dyrabjöllum, er óhreinn og furðulegur... vini þínum úr leikskólan- um?? Jæja? Hann verður ánægð- ur að heyra að þú munir eftir honum. NEIII! Ég hef alltaf talið mig geta séð um mig sjálf og verið stolt af því. Hef jafn-vel sagt grobbsögur af því hvern- ig það að flytja nánast að heiman sjö ára í heimavistarskóla, hafi mótað staðfasta sjálfsbjargarviðleitni. Ég hef líka oft haldið því fram að stelpur séu meira sjálfbjarga en strákar. Þær gangi í málin sjálfar meðan strákum er tamt að bíða eftir að einhver annar geri verkin fyrir þá. Ég hef meira að segja nuddað þvottadrengnum upp úr þessu þegar hann reynir að fá mig til að strauja fyrir sig skyrtur og sagt honum að hunskast bara til þess sjálfur. Nú brá svo við að þvottadreng- urinn ætlaði í ferðalag og ég sæti ein í kotinu í þrjá heila daga á meðan. Ég hafði nú litl- ar áhyggjur af því en þegar leið að kvöldmat fyrsta daginn hafði ég ekki gert neinar ráð- stafanir. Drengurinn sér yfirleitt um mat- inn. Ég endaði því úti í búð eftir tilbúnum grjónagraut í pakka. Hann rann ágætlega niður þó tilfinnanlega vantaði í hann alla sál. Kvöldið eftir horfði ég á vísana á klukk- unni nálgast sjö en hafði enn ekki gert nein- ar ráðstafanir um kvöldmat. Ég var orðin of góðu vön. Tvístígandi yfir því hvað ég ætti að gera varð mér hugsað til dýrindis heima- gerðra hamborgara og nýbakaðs brauðs. Ég saknaði þvottadrengsins. Dauf í dálkinn opnaði ég ísskápinn til að finna mér gamlan ost til að naga. Þá rak ég augun í dularfullan bauk með bláu loki. Blessaður þvottadrengurinn hafði hugsað til mín og skil- ið eftir steiktan kjúkling í einni af sínum frábæru tupperware-dósum. Það er víst best að ég straui skyrt- urnar í kvöld. Drengurinn sér um sína NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir Framtak hefur áratugareynslu af krefjandi verkefnum í málm- og véltækni. Viðskiptavinirnir geta treyst þjónustu okkar. Kjölfestan í starfsemi FRAMTAKS er vel menntað og þjálfað starfsfólk. FRAMTAK leggur áherslu á góða vinnustaðakennslu enda felst framtíð fyrirtækisins í góðum iðnaðar– og tæknimönnum. FRAMTAK þakkar Samtökum iðnaðarins fyrir myndarlegan styrk til kennslu á vinnustað. Ertu með slitgigt? Haldið verður 3ja kvölda fræðslunámskeið fyrir fólk með slitgigt miðvikudagana 18. og 25. mars, og 1. apríl í húsnæði félagsins Ármúla 5 Reykjvík á 2. hæð. Sjá, www.gigt.is Frekari upplýsingar og skráning eru á skrifstofu félagsins í síma 530-3600. Gigtarfélag Íslands "Af stað".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.