Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 14. mars 2009 Bandaríski svikahrappurinn Bern- ard Madoff játaði brot sín þegar réttað var í máli hans í New York í Bandaríkjunum á fimmtudag. Madoff viðurkenndi að hafa svik- ið viðskiptavini verðbréfafyrir- tækis sem hann rak í tæpa hálfa öld með þeim afleiðingum að þeir töpuðu 65 milljörðum Bandaríkja- dala, jafnvirði tæpra 7.400 millj- arða íslenskra króna. Þetta er umsvifamesta fjár- svikamál sögunnar sem einstakl- ingur stendur á bak við. Saksóknarar rannsaka nú hvort eiginkona Madoffs, synir hans og samstarfsfólk hafi tekið þátt í svik- unum, að sögn Associted Press- fréttastofunnar. Dómur fellur um miðjan júní og þykir líklegt að hann hljóti lífstíð- ardóm. Fjöldi fokillra viðskiptavina Madoffs beið hans við dómshús borgarinnar en vopnaðir verðir gættu hans. Bloomberg-fréttaveitan segir svo geta farið að væntanlegir samfangar Madoffs setji hann á bás með þeim sem sök eiga á fjármálakreppunni og því geti vist hans orðið fremur óbærileg. - jab Á LEIÐ Í STEININN Á teikningunni má sjá löggæslumenn leiða Bernard Madoff í járnum úr réttarsalnum á fimmtudag. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Réttað í máli fjársvikahrapps GÆSLA VIÐ DÓMSHÚSIÐ Verðir með alvæpni gættu þess að reiðin syði ekki upp úr hjá fyrrverandi viðskiptavinum Bernard Madoffs þegar réttað var í máli hans í fyrra- dag. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Tryggjum Jóni Gunnarssyni 3. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í dag. www.jongunnarsson.is Jón Gunnarsson Alþingismaður Í dag fer fram prófkjör Sjálfstæðisflokksins í SV-kjördæmi og hvet ég alla flokksmenn til þess að nýta rétt sinn og taka þátt. Þannig tryggjum við best lýðræðið og við frambjóðendur fáum nauðsynlegt umboð til þeirra mikilvægu verka sem framundan eru. Kjörstaðir verða opnir frá kl. 09-18 í dag en hægt er að kjósa í húsnæði Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi. Í Hafnarfirði er kosið í Víðistaðaskóla og á Álftanesi í nýja Vallarhúsinu. Opið hús verður á kosningaskrifstofu minni í húsi Kraftvéla að Dalvegi 6 í Kópavogi á meðan kjörstaðir eru opnir. Heitt á könnunni. Manchester United - Liverpool í beinni á risaskjá. Jói Fel verður á grillinu á milli kl. 12-14. Allir velkomnir. Þitt atkvæði - þitt val – nýtum atkvæðisréttinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.