Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.03.2009, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 14.03.2009, Qupperneq 61
Gnægð matar er á hlaðborði Vox um helgar. Hér má líta alla þá rétti sem gefnar eru uppskriftir að. unni sé gott að bera fram amerískar pönnukökur, en um þær gildi sömu lögmál og bökuna. Klassískar en með nýjum áherslum. „Við setjum til dæmis örlítið af anís út í sýrópið. Pönnukök- urnar eru rosalega vinsælar fyrir vikið; þær rjúka út,“ segir hún og telur vinsældirnar meðal annars stafa af því að pönnu- kökurnar séu mitt á milli þess að vera góð máltíð og eftirréttur og svo auðvitað ómótstæðilegar á bragðið. „Svo er ferskur vatnsmelónu- og trönuberjadjús, alltaf góður og auð- vitað hollur,“ segir hún. „Punktur- inn yfir i-ið.“ Sigurrós Pálsdóttir og Björk Óskars- dóttir taka vel á móti gestum veitinga- staðarins Vox, sem er í Hilton Hotel. Þar er boðið upp á morgunverð alla daga, sem er öllum opinn, ekki aðeins hótelgestum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Í gulrótar- og hnetu- böku er notuð kókos- mjólk í stað rjóma. Múffur með hvítu súkkulaði og hindberjum, og melónu- og trönuberjaskot. Amerískar pönnukökur með hlynsýrópi og beikoni að hætti Vox. hreinsið kjarnann úr. Skerið melón- urnar í bita. Setjið trönuberjasaf- ann í blandara og kreistið limesaf- ann út í. Melónubitarnir eru settir út í með klakanum og blandarinn settur í gang. Hellt í glös. GULRÓTAR- OG HNETUBAKA Fylling 1 kg gulrætur, skornar í teninga ½ kg sætkartöflur, í teninga 200 g laukur, saxaður 3 stk. hvítlauksrif, kramin 200 ml kókosmjólk 200 ml rjómi 1 msk. graskersfræ 1 msk. saxaðar pekanhnetur ½ msk. timjan, ferskt (eða ¼ msk. þurrkað) ½ búnt steinselja, söxuð 5 egg Bökudeig 8 msk. kalt smjör, í litlum bitum 300 ml hveiti salt 5-6 msk. ískalt vatn Búið til deig. Setjið hveiti og salt í blandara ásamt smá af smjöri og hakkkið saman, bætið smjöri smátt og smátt saman við þar til það lítur út eins og gróft hafra- mjöl. Bætið þá vatni saman við og hakkið áfram þar til myndast stór- ar bollur. Takið deig upp úr skálinni, setjið á hveitistráð borð og mótið kúlu með höndunum. Gott að kæla deigið í 15 mínútur áður. Fletjið deig út í stóran hring. Gott er að fletja deig það vel út að það sé aukahringur utan um formið. Setjið deig í frysti í 30 mínútur. Leggið síðan smjörpappír eða álpappír í deigbotn og fyllið með baunum og bakið við 200-210°C í 15 mínútur. Takið baunir úr og hendið. Setjið deigbotn aftur í ofn og bakið í um 5 mínútur. Takið þá til við fyllingu. Léttsteikið lauk og hvítlauk í djúpum potti. Á meðan eru gulræturnar forsoðnar. Þegar laukur er mjúkur er kókos- mjólk og rjóma bætt við ásamt sætu kartöflunum, kryddi, salti og pipar. Soðið vel saman. Þegar kartöflur eru næstum meyrar er gulrótum bætt við og soðið áfram í nokkrar mínútur. Kælt og eggj- um, fræjum og hnetum bætt við. Bakið við 150°C í 30-40 mín- útur eða þar til fyllingin hrist- ist ekki í deigskál- inni. Berið fram með salati og kotasælu. Brunch á Nítjándu alla laugardaga og sunnudaga frá 11:30 - 14:00 Egg benedikt, stökkt beikon, fersk salöt, amerískar pönnukökur með sýrópi, nautasteik, lamb béarnaise, frönsk súkkulaðikaka og margt, margt fleira Frábært fyrir alla fjölskylduna www.veisluturninn.is Pantanir í síma 575-7500 matur 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.