Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 80
 14. mars 2009 LAUGARDAGUR Ekkert lát er á vinsældum sýningarinnar Hart í bak eftir Jökul Jakobsson sem frum- sýnd var 17. október sl. Því hefur verið ákveðið að framlengja sýningartímabil- ið fram í maí. Einnig þarf að rýmka fyrir Kardemommubæ. Nú þegar eru hátt í fimm- tíu sýningar uppseldar, enda rjúka sýning- arnar út um leið og þær koma í sölu. Því er frumsýningu á Frida, viva la vida, frestað til haustsins. Hún verður frumsýnd á Stóra sviðinu í byrjun september. Á næstu þremur vikum frumsýnir Þjóðleikhúsið þrjú verk á þremur sviðum. Í gærkvöldi var Þrettándakvöld frumsýnt á Stóra sviðinu í leikstjórn Rafaels Bianciotto, sem er sam- starfsverkefni Þjóðleikhússins og Nemenda- leikhúss LHÍ. Verkið Eterinn verður frum- sýnt á Smíðaverkstæði 20. mars og helgina þar á eftir Sædýrasafnið eftir Marie Darri- eussecq í Kassanum. - pbb Fridu frestað HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 14. mars ➜ Tónleikar 14.00 Nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík verða með tónleika í Nor- ræna húsinu við Sturlugötu. Á efnis- skránni eru m.a. verk eftir Mozart og Haydn. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Gunnar Þórða- son spjallar og spilar fyrir áheyrendur í Tónbergi, tónlistarsal Tónlistar- skólans á Akranesi við Dalbraut. 20.00 Sópran söngkon- urnar Auður Gunnars- dóttir, Elín Ósk Óskarsdóttir, Hulda Björk Garðarsdóttir og Þóra Einars- dóttir verða með tónleika í Íslensku Óperunni við Ingólfsstræti. 20.00 Magnús Þór Sigmundsson er gestur Jóns Ólafssonar í tónleikaröðinni „Af fingrum fram“ sem verður í kvöld á Græna Hattinum við Hafnarstræti 96 á Akureyri. ➜ Söngleikir 17.00 KFUM og KFUK sýna rokkóper- una Hero í Loftkastalanum við Seljaveg. ➜ Leiklist 20.00 Elvar Logi Hannesson flytur einleik um Gísla Súrsson á Sögulofti Landnámsseturs við Brákarbraut á Borgar- nesi. ➜ Nám 14.00 Endurmenntun Háskóla Íslands við Dunhaga 7 verður með kynningu á námsbrautum sem hefjast haustið 2009. Nánari upplýsingar á www.endurmenntun.is. ➜ Töfrabrögð Sýningin „Heimur töfra og dirfsku“ í Iðnó við Vonarstræti. Fram koma Lalli töframaður, sjónhvefingamaðurinn John, Pétur pókus og Sirkustrúðurinn Wally. Tvær sýningar verða í dag kl. 15.00 og kl. 20.30. ➜ Dansleikir 23.30 Papar spila á Players við Bæjar- lind 4 í Kópavogi. ➜ Tónlist 21.00 Steed Lord verða Á Q Bar við Ingólfsstræti 3. Danni Deluxxx, Sykur og Jungle Fiction sjá um upphitun. 21.30 Rokkveisla á Sódóma Reykjavík við Tryggvagötu. Fram koma Agent Fresco, Vicky, Skorpulifur, Nögl, Bad Carburetor, Thingtak, What About og Sudoku. 23.00 Deep Jimi and the Zep Creams verða á Grand Rokk við Smiðjustíg. ➜ Ljósmyndasýningar Í Minjasafninu á Akureyri við Aðalstræti 58, hefur sýningin „Þekkir þú áningar- staðinn“ verið framlengd til 22. mars. Þar leitar safnið eftir aðstoð glöggra ein- staklinga við að setja nöfn á andlit og áningarstaði á um 80 óþekktum mynd- um. Opið um helgar kl. 14-16. í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu hefur verið opnuð sýning á ljósmyndum sem sýna börn við vinnu á sjó og á landi á árunum 1920-1950. Opið þri.-sun. kl. 11-17.is ➜ Myndlist Sesselja Tómasdóttir sýnir olíumálverk á Mokka við Skólavörðustíg 3a. Sýningin er opin daglega 09.00 – 18.30 lýkur fimmtudaginn 19. mars. Opnuð hefur verið í Skaftfelli, miðstöð myndlistar við Austurveg á Seyðisfirði, sýning sex nemenda LHÍ auk tveggja nemenda frá Listaháskólanum Valand í Gautaborg. Sýningin er opin mið.-fim. kl. 13-17 og föst. – sun. kl. 13-20. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 15. mars 2009 ➜ Tónleikar 16.00 Alexandra Chernyshova sópran söngkona verður með tónleika í félgasheim- ilinu við Klapparstíg á Hvammstanga. Á efnis- skránni verða lög eftir S. Rachmininov. 16.00 Þórir Jóhanns- son kontrabassaleikari og Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari verða með tón- leika í Dalvíkurkirkju á Dalvík þar sem á efniskránni verða m.a. verk eftir Schu- bert og Bottesini. Aðgangur er ókeypis. 16.00 Karlakór Reykjavíkur heldur sína árlegu vortónleika í Langholtskirkju við Sólheima. Einnig mun koma fram Drengjakór Reykjavíkur. 17.00 Kvintett Lýðveldisins Íslands verður með tónleika í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti 19. Kvintettinn sérhæfir sig í flutningi sönglaga án undirleiks. Á efnisskránni verða m.a. ættjarðar- og dægurlög. 20.00 Magnús Eiríksson er gestur Jóns Ólafssonar í tónleikaröðinni „Af fingrum fram“ sem verður í kvöld á Græna Hattinum við Hafnarstræti 96 á Akureyri. ➜ Leiklist 20.00 Stúdentaleikhús- ið sýnir leikverkið „Þöglir farþegar“ eftir Snæbjörn Bynjarsson að Eyjaslóð 1b í Örfirisey. ➜ Söngleikir 17.00 KFUM og KFUK sýna rokkóper- una Hero í Loftkastalanum við Seljaveg. ➜ Kvikmyndir 15.00 Heimildarmyndin „Grenada, Grenada, Grenada mín“ eftir Roman Karmen sem fjallar um borgarastyrjöld- ina á Spáni, verður sýnd í MÍR-salnum við Hverfisgötu 105. Aðgangur ókeypis. ➜ Töfrabrögð 16.00 Sýningin „Heimur töfra og dirfsku“ í Iðnó við Vonarstræti. ➜ Leiðsögn 15.00 Sjón og Jóhann Hjálmarsson fjalla um ritverk og myndlist Alfreðs Flóka í tengslun við sýninguna Skugga- drengur. Listasafn Reykjavíkur við Tryggvagötu. 15.00 Helgi Gíslason myndhöggvari verður með leiðsögn um sýningu sína VERUND í Hafnarborg við Strandgötu 34, í Harnarfirði. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is GUNNAR EYJÓLFSSON Við auglýsum eftir borgurum frá landinu öllu sem hafa hugrekki til að fara inn á þing og hreins út spillinguna í samfélaginu Kröfur til umsækjenda: 1. Að þeir finni til þeirrar borgaralegu skyldu að vilja uppræta spillingu í samfélagi sínu. 2. Að hafa EKKI verið áður á þingi. Við höfum slæma reynslu af því að treysta stjórnmálamönnum til að sjá um samfélagið okkar. Umsækjendur og aðrir sem vilja hjálpa geta skráð sig á xo.is, hringt í kosningastjórana Jóhann 897 7099 eða Lilju 699 4455 Listaháskóli Íslands Umsóknir 27.03.09 Arkitektúr Hönnun Myndlist Tónlist Rafrænar umsóknir og nánari upplýsingar eru á www.lhi.is 30.04.09 Listkennsla Hart í bak Þrettándakvöld Sædýrasafnið Skoppa og Skrítla í söng-leik Eterinn Kardemommubærinn ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.