Fréttablaðið - 14.03.2009, Qupperneq 80
14. mars 2009 LAUGARDAGUR
Ekkert lát er á vinsældum sýningarinnar
Hart í bak eftir Jökul Jakobsson sem frum-
sýnd var 17. október sl. Því hefur verið
ákveðið að framlengja sýningartímabil-
ið fram í maí. Einnig þarf að rýmka fyrir
Kardemommubæ. Nú þegar eru hátt í fimm-
tíu sýningar uppseldar, enda rjúka sýning-
arnar út um leið og þær koma í sölu.
Því er frumsýningu á Frida, viva la vida,
frestað til haustsins. Hún verður frumsýnd
á Stóra sviðinu í byrjun september. Á næstu
þremur vikum frumsýnir Þjóðleikhúsið
þrjú verk á þremur sviðum. Í gærkvöldi var
Þrettándakvöld frumsýnt á Stóra sviðinu í
leikstjórn Rafaels Bianciotto, sem er sam-
starfsverkefni Þjóðleikhússins og Nemenda-
leikhúss LHÍ. Verkið Eterinn verður frum-
sýnt á Smíðaverkstæði 20. mars og helgina
þar á eftir Sædýrasafnið eftir Marie Darri-
eussecq í Kassanum. - pbb
Fridu frestað
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 14. mars
➜ Tónleikar
14.00 Nemendur Tónlistarskólans í
Reykjavík verða með tónleika í Nor-
ræna húsinu við Sturlugötu. Á efnis-
skránni eru m.a. verk eftir Mozart og
Haydn. Aðgangur er ókeypis.
20.00 Gunnar Þórða-
son spjallar og spilar fyrir
áheyrendur í Tónbergi,
tónlistarsal Tónlistar-
skólans á Akranesi við
Dalbraut.
20.00 Sópran söngkon-
urnar Auður Gunnars-
dóttir, Elín Ósk Óskarsdóttir, Hulda
Björk Garðarsdóttir og Þóra Einars-
dóttir verða með tónleika í Íslensku
Óperunni við Ingólfsstræti.
20.00 Magnús Þór Sigmundsson er
gestur Jóns Ólafssonar í tónleikaröðinni
„Af fingrum fram“ sem verður í kvöld
á Græna Hattinum við Hafnarstræti 96
á Akureyri.
➜ Söngleikir
17.00 KFUM og KFUK sýna rokkóper-
una Hero í Loftkastalanum við Seljaveg.
➜ Leiklist
20.00 Elvar Logi
Hannesson flytur
einleik um Gísla
Súrsson á Sögulofti
Landnámsseturs við
Brákarbraut á Borgar-
nesi.
➜ Nám
14.00 Endurmenntun Háskóla
Íslands við Dunhaga 7 verður með
kynningu á námsbrautum sem hefjast
haustið 2009. Nánari upplýsingar á
www.endurmenntun.is.
➜ Töfrabrögð
Sýningin „Heimur töfra og dirfsku“ í
Iðnó við Vonarstræti. Fram koma Lalli
töframaður, sjónhvefingamaðurinn
John, Pétur pókus og Sirkustrúðurinn
Wally. Tvær sýningar verða í dag kl.
15.00 og kl. 20.30.
➜ Dansleikir
23.30 Papar spila á Players við Bæjar-
lind 4 í Kópavogi.
➜ Tónlist
21.00 Steed Lord verða Á Q Bar við
Ingólfsstræti 3. Danni Deluxxx, Sykur
og Jungle Fiction sjá um upphitun.
21.30 Rokkveisla á Sódóma Reykjavík
við Tryggvagötu. Fram koma Agent
Fresco, Vicky, Skorpulifur, Nögl, Bad
Carburetor, Thingtak, What About og
Sudoku.
23.00 Deep Jimi and the Zep Creams
verða á Grand Rokk við Smiðjustíg.
➜ Ljósmyndasýningar
Í Minjasafninu á Akureyri við Aðalstræti
58, hefur sýningin „Þekkir þú áningar-
staðinn“ verið framlengd til 22. mars.
Þar leitar safnið eftir aðstoð glöggra ein-
staklinga við að setja nöfn á andlit og
áningarstaði á um 80 óþekktum mynd-
um. Opið um helgar kl. 14-16.
í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu hefur
verið opnuð sýning á ljósmyndum sem
sýna börn við vinnu á sjó og á landi á
árunum 1920-1950. Opið þri.-sun. kl.
11-17.is
➜ Myndlist
Sesselja Tómasdóttir sýnir olíumálverk
á Mokka við Skólavörðustíg 3a. Sýningin
er opin daglega 09.00 – 18.30 lýkur
fimmtudaginn 19. mars.
Opnuð hefur verið í Skaftfelli, miðstöð
myndlistar við Austurveg á Seyðisfirði,
sýning sex nemenda LHÍ auk tveggja
nemenda frá Listaháskólanum Valand í
Gautaborg. Sýningin er opin mið.-fim. kl.
13-17 og föst. – sun. kl. 13-20.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Sunnudagur 15. mars 2009
➜ Tónleikar
16.00 Alexandra
Chernyshova sópran
söngkona verður með
tónleika í félgasheim-
ilinu við Klapparstíg á
Hvammstanga. Á efnis-
skránni verða lög eftir
S. Rachmininov.
16.00 Þórir Jóhanns-
son kontrabassaleikari og Sólveig Anna
Jónsdóttir píanóleikari verða með tón-
leika í Dalvíkurkirkju á Dalvík þar sem á
efniskránni verða m.a. verk eftir Schu-
bert og Bottesini. Aðgangur er ókeypis.
16.00 Karlakór Reykjavíkur heldur
sína árlegu vortónleika í Langholtskirkju
við Sólheima. Einnig mun koma fram
Drengjakór Reykjavíkur.
17.00 Kvintett Lýðveldisins Íslands
verður með tónleika í Aðventkirkjunni
við Ingólfsstræti 19. Kvintettinn sérhæfir
sig í flutningi sönglaga án undirleiks. Á
efnisskránni verða m.a. ættjarðar- og
dægurlög.
20.00 Magnús Eiríksson er gestur
Jóns Ólafssonar í tónleikaröðinni „Af
fingrum fram“ sem verður í kvöld á
Græna Hattinum við Hafnarstræti 96 á
Akureyri.
➜ Leiklist
20.00 Stúdentaleikhús-
ið sýnir leikverkið „Þöglir
farþegar“ eftir Snæbjörn
Bynjarsson að Eyjaslóð
1b í Örfirisey.
➜ Söngleikir
17.00 KFUM og KFUK sýna rokkóper-
una Hero í Loftkastalanum við Seljaveg.
➜ Kvikmyndir
15.00 Heimildarmyndin „Grenada,
Grenada, Grenada mín“ eftir Roman
Karmen sem fjallar um borgarastyrjöld-
ina á Spáni, verður sýnd í MÍR-salnum
við Hverfisgötu 105. Aðgangur ókeypis.
➜ Töfrabrögð
16.00 Sýningin „Heimur töfra og
dirfsku“ í Iðnó við Vonarstræti.
➜ Leiðsögn
15.00 Sjón og Jóhann Hjálmarsson
fjalla um ritverk og myndlist Alfreðs
Flóka í tengslun við sýninguna Skugga-
drengur. Listasafn Reykjavíkur við
Tryggvagötu.
15.00 Helgi Gíslason myndhöggvari
verður með leiðsögn um sýningu sína
VERUND í Hafnarborg við Strandgötu
34, í Harnarfirði.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is
GUNNAR
EYJÓLFSSON
Við auglýsum eftir borgurum frá
landinu öllu sem hafa hugrekki til
að fara inn á þing og hreins
út spillinguna í samfélaginu
Kröfur til umsækjenda:
1. Að þeir finni til þeirrar borgaralegu
skyldu að vilja uppræta spillingu í
samfélagi sínu.
2. Að hafa EKKI verið áður á þingi. Við
höfum slæma reynslu af því að treysta
stjórnmálamönnum til að sjá um
samfélagið okkar.
Umsækjendur og aðrir sem vilja hjálpa geta
skráð sig á xo.is, hringt í kosningastjórana
Jóhann 897 7099 eða Lilju 699 4455
Listaháskóli
Íslands
Umsóknir
27.03.09
Arkitektúr
Hönnun
Myndlist
Tónlist
Rafrænar umsóknir
og nánari upplýsingar
eru á www.lhi.is
30.04.09 Listkennsla
Hart í bak
Þrettándakvöld
Sædýrasafnið
Skoppa og Skrítla í söng-leik
Eterinn
Kardemommubærinn
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is