Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 50
 14. mars 2009 LAUGARDAGUR106           !    "!  # $   "    &#   # ! '(! ") !" )  !* #    )"  + $     #   ",-   " !#.  /  0  !112     34 ! #$  5 5, , 6 " "!"! $  &" 7     # $       $   ! *   8. !       * 8           " (  7   # $   !  ! 8. ! #  ! "!#9  # 8:  #  9.8 ") " #   2. 8$   " #  ;  :"    !11)  #    $1! $8 !    $ $    "!   !".( !3  #&#$!9        "  #   7    # $      4  "!)    # #! $    "    "  ! #    <='>307?003@3@ A73''=<'3@63 Félag íslenskra stórkaupmanna óskar að ráða Framkvæmdastjóra Félag íslenskra stórkaupmanna leitar að framkvæmdastjóra til að annast daglegan rekstur félagsins. Við leitum að sterkum einstaklingi sem hefur áhuga á að stýra hagsmunasamtökum inn- og útfl ytjenda. Hlutverk FÍS er að gæta hagsmuna aðildarfyrirtækja sinna með því að vera framvörður heilbrigðra verslunarhátta sem tryggir réttlátar leikreglur í samkeppni og efl ir hag viðskipta og verslunar á Ísland. Starfssvið: • Daglegur rekstur skrifstofu félagsins en þar starfa auk framkvæmdastjóra 3 starfsmenn • Ráðgjöf við félaga í FÍS og aðal tengiliður þeirra • Öfl un nýrra félaga • Talsmaður samtakanna gagnvart stjórnvöldum og öðrum hagsmunaaðilum • Fylgjast með hagþróun og opinberri stefnumótun • Skýrslugerð og eftirfylgni • Þátttaka í öðum verkefnum í samvinnu við stjórn félagsins Menntunar- og hæfniskröfur: • MS gráða í hagfræði og /eða fjármálum • A.m.k. 5 ára starfsreynsla í kröfuhörðu starfi • Góð reynsla af greiningarvinnu • Almenn rekstrarþekking • Reynsla frá kennslu eða almannatengslum • Áhugi á efnahagsmálum og hagsmunum verslunarstéttar í landinu • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð almenn málakunnátta Við bjóðum: • Áhugavert starf hjá félagasamtökum sem byggja á gömlum grunni sem nýlokið hafa vinnu við stefnumótun. • Tækifæri til að hafa áhrif á þróun verslunar í landinu • Góð tengsl við mörg áhugaverð fyrirtæki sem eru félagar í FÍS Umsóknir óskast sendar til FÍS, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík fyrir 25. mars nk. eða á netfang bjarndis@fi s.is. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir formaður FÍS, Margrét Guðmundsdóttir netfang margret@icepharma.is Félag íslenskra stórkaupmanna var stofnað 1928 og hefur staðið vörð um hagi íslenskrar verslunar í 81 ár. Félagsmenn sem eiga aðild að samtökunum eru helstu fyrirtækin í inn- og útfl utningi á Íslandi. Gildi FÍS eru: Heiðarleiki og rumkvæði. FÍS Fyrir íslenska verslun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.