Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 81
LAUGARDAGUR 14. mars 2009 Keiko Kurita er ungur japanskur listamaður og ljósmyndari. Hún er orðin hagvön hér á landi og hefur sótt hingað viðfangsefni í myndir sínar. Nú er komið að því að hún sýni hér á landi en á fimmtudag hófst sýning hennar, Kyrrt vatn, í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykja- víkur og stendur hún til 5. maí. Sýningin er styrkt af Nomura- menningarstofnuninni í Japan. Keiko hefur sótt Ísland heim sjö sinnum á tímabilinu 2004-2006. Sýningin Kyrrt vatn samanstend- ur af myndröð þar sem kastljósinu er beint að íslenskri vetrarstemn- ingu: „Hin undarlega kyrrð lands- lagsins, brot úr vetrarlífi eins og sundlaugar með heitu vatni sem á upptök sín í heitum hverum og göngutúrar á frosnum stöðuvötn- um draga fram hlýju og fegurð í óhemju kaldri veröld.“ Á sýning- unni eru 10 c-týpu print ásamt bók sem er fáanleg í aðeins tíu eintök- um. Bókin er myndafrásögn 43 ljósmynda og eru tíu þeirra sýnd- ar í myndvarpasýningunni. Keiko valdi 10 print (ca 40x40cm) sem ná fram helstu aðalatriðum myndraðarinnar. Þess má geta að einnig verð- ur sýning á verkum Keiko opnuð í Listasafni ASÍ 4. apríl og mun standa til 26. apríl. Sýningin ber heitið tree/sleep sem samanstend- ur einnig af 10 c-týpu printum. Grænn andi svífur yfir vötnum á þeirri sýningu og eru sýningarn- ar ólíkar að því leyti en það sem einkennir þær báðar er hins vegar sérstakt næmi og hreint gegnsætt yfirbragð. - pbb Kyrrt vatn og snjór LJÓSMYNDIR Eitt verka Keiko á sýningunni í Skotinu. 75.860 kr.FRÁ Tenerife Parque del Sol VIKULEGT FLUG ALLA MIÐVIKUDAGA FRÁ 20. MAÍ Áfangastaðir Úrvals-Útsýnar í sólina í sumar eru valdir af kostgæfni og gististaðirnir uppfylla allar gæðakröfur. Njóttu sumarfrísins á bestu kjörum á góðum stað. Tenerife, Marmaris, Madeira, Meloneras, þitt er valið. Sumar 2009 Úrval-Útsýn – Lágmúla 4 – 108 Reykjavík – Sími 585 4000 – info@uu.is – www.uu.is á mann miðað við 2 með 2 börn í eina viku. Verðdæmi miðað við 2 fullorðna: 89.990 kr. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, íslensk fararstjórn og gisting. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega. Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu 17. OG 24. MARS – UPPSELT 31. MARS – UPPSELT – AUKAFLUG 10 SÆTI LAUS Í VIKUFERÐ 7. APRÍL – UPPSELT – AUKAFLUG 10 SÆTI LAUS 14., 21. OG 29. APRÍL – LAUS SÆTI Brottför 17. júní F ít o n /S ÍA Við leitum eftir samstarfi við félagasamtök, sveitarfélög og stofnanir sem ætla að vinna að verkefnum á sviði umhverfis- eða ferðamála í sumar. Við bjóðum fram krafta vinnuhópa ungmenna á aldrinum 16 til 20 ára sem starfa hjá okkur á sumrin. Hóparnir sinna viðhaldi og snyrtingu í nágrenni mannvirkja okkar en um árabil hafa þeir sinnt umhverfismálum og bætt aðstöðu til útivistar og ferðamennsku víða um land. Við viljum eiga samstarf um verkefni sem lúta að ræktun, hreinsun og öðrum umhverfis- bótum ásamt t.d. stígagerð og stikun gönguleiða. Við bjóðum fram vinnuframlag unglinganna og flokkstjórn yfir þeim. Við óskum eftir að samstarfsaðilar leggi fram vel skilgreind verkefni, samkvæmt nánari lýsingu á umsóknareyðublaði sem er að finna á vefsíðu Landsvirkjunar, www.lv.is. Nánari upplýsingar veita: Þorsteinn Hilmarsson upplýsingafulltrúi og Ragnheiður Ólafsdóttir umhverfisstjóri í síma 515 9000 – thorsteinn@lv.is og ragnheidur@lv.is. P IP A R • S ÍA • 9 04 43 Margar hendur vinna létt verk Samstarfsaðilar óskast! Umsóknum skal skila í síðasta lagi 8. apríl með vefumsókn á www.lv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.