Morgunblaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
LB
I
31
00
5
0
1/
20
06
Aðalfundur Landsbanka Íslands hf. verður haldinn
á Nordica hótel laugardaginn 4. febrúar kl. 14.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu hafa borist í hendur stjórnar með
skriflegum hætti eigi síðar en átta dögum fyrir aðalfund. Tilkynna skal um framboð til bankaráðs
eigi síðar en 5 dögum fyrir aðalfund.
Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins ásamt skýrslu endurskoðenda munu liggja
frammi í Aðalbanka Landsbankans, Austurstræti 11, Reykjavík, hluthöfum til sýnis, sjö dögum fyrir
aðalfund. Einnig verður hægt að nálgast þessi gögn á www.landsbanki.is
Atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent við inngang í upphafi fundar.
Dagskrá:
1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans sl. starfsár.
2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðenda
lagður fram til staðfestingar.
3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar eða taps
á síðastliðnu reikningsári.
4. Tillögur til breytinga á samþykktum.
5. Tillaga um að heimila bankanum að kaupa eða taka að veði
allt að 10% af eigin bréfum.
6. Kosning bankaráðs.
7. Kosning endurskoðenda.
8. Ákvörðun um þóknun til bankaráðsmanna fyrir næsta kjörtímabil.
9. Önnur mál.
Bankaráð Landsbanka Íslands hf.
Aðalfundur
410 4000 | www.landsbanki.is
! "# #
! !
"# $% %
7 )
8 !/
.3
8 !/
.3
$ )4
8 !/
.3
< -
.3
8 !/
.3
*
8 !/
.3
+ -
.3
= !/
$
.3
=4!
.3
* -
+
.3
>
.3
> 7
.
.3
+
.3
!"! #$! % &
2& 3 -
.3
?!
.3
& '#
(
)
8 !/
.3
" %!
+
.3
8
.3
"/%2
.3
(7 7
8 !/
.3
: %-
.3
@A. 2
.3
'B
7
' !"
C 1 "%4%
.3
D!4%
.3
) '
!*!
E12 32 %
.3
&! 3F
!%!
)3
+ ,
(5EG
9%
)% ) %
#
#
#
#
#
#
#
#
$ 1
3 &
31
)% ) %
# # # #
# # # # #
#
# #
#
#
#
#
#
#
#
# #
#
# H
#I
H
#I
H
#
I
H
I
#
H
#I
H
#I
H
#I
H
#I
#
H
I
#
H
#I
H
I
H
I
#
#
#
#
#
#
#
H
I
#
H
# I
#
#
H
#
I
)% /
C-%
9
J
= !/
#
#
#
#
#
#
#
#
D% /
9
C
K
.!! 24
)% /
#
#
#
#
#
#
#
#
HAGNAÐUR Baugs Group á árinu
2005 nam 28 milljörðum króna eftir
skatta. Þar af eru 15 milljarðar inn-
leystur hagnaður. Heildareignir í lok
ársins voru bókfærðar á 145 millj-
arða króna. Eigið fé var 62,9 millj-
arðar og eiginfjárhlutfall félagsins
43%. Arðsemi eigin fjár nam 78,7% á
árinu 2005. Í tilkynningu frá Baugi
segir að góð afkoma félagsins stafi af
innleystum og óinnleystum hagnaði
af fjárfestingum í Bretlandi, Dan-
mörku og á Íslandi. Baugur er kjöl-
festufjárfestir í hátt í 30 fyrirtækjum
í löndunum þremur. Velta þeirra
nam um 950 milljörðum króna á síð-
asta ári og hagnaður þeirra fyrir af-
skriftir, fjármagnsliði og skatta,
EBITDA-hagnaður, var um 40 millj-
arðar króna. Í eigu þessara fyrir-
tækja eru 3.500 verslanir og hjá
þeim starfa um 62 þúsund manns.
Mikill árangur
„Það er sérstaklega ánægjulegt að
hagnaður félagsins byggist ekki á
einni eða tveimur fjárfestingum,
heldur á þeim hátt í 30 fyrirtækjum
sem Baugur Group er kjölfestufjár-
festi í,“ segir Jón Ásgeir Jóhanns-
son, forstjóri Baugs Group, í tilkynn-
ingu félagsins. „Þetta sýnir betur en
margt annað hversu miklum árangri
við höfum náð á undanförnum árum.
Nú er dreifingin mun meiri, bæði á
milli landa sem og á milli fjölda
sterkra félaga sem starfa á mismun-
andi sviðum smásölu, fasteigna og
fjárfestingarstarfsemi, auk fjar-
skipta og fjölmiðlastarfsemi.“
Forskot í samkeppni
Baugur Group hefur aukið fjár-
festingar í skráðum félögum. Í til-
kynningunni segir að félagið sé í dag
á meðal helstu fjárfesta í FL Group,
Dagsbrún, Mosaic Fashions og í þró-
unar- og fasteignafélaginu Keops í
Danmörku. Þá segir í tilkynningunni
að staða Baugs Group sé sterkari en
nokkru sinni fyrr. Félagið hafi byggt
upp eignasafn sem samanstandi af
félögum með þekkt vörumerki, sem
öll eigi það sammerkt að bjóða neyt-
endum betri vöru og þjónustu en
þekkist annars staðar. Þekking og
reynsla starfsmanna Baugs Group á
smásölu og fjárfestingarstarfsemi
hafi nýst þessum félögum í uppbygg-
ingarstarfsemi þeirra og gefið þeim
forskot í samkeppni.
„Eins og ég hef margoft sagt er
eina leiðin til að hafa betur í sam-
keppni að leitast stöðugt við að þjóna
viðskiptavinum betur en aðrir, þetta
er það sem við höfum að leiðarljósi í
allri okkar starfsemi,“ segir Jón Ás-
geir í tilkynningunni. Tólf stærstu
fjárfestingar Baugs Group eru eftir
vægi: FL Group, Mosaic Fashions,
Keops, Dagsbrún, Stoðir, Iceland,
Hagar, French Connection, Julian
Graves, Booker, LXB II og Magasin
du Nord.
Baugur hagnast
um 28 milljarða
PROPERTY GROUP A/S heitir
nýtt fjárfestingafyrirtæki fasteigna
fyrir danska einkafjárfesta og stofn-
anafjárfesta. Það er í eigu Straums-
Burðaráss sem á 50,1% hlut, B2B
Holding ehf., eignarhaldsfélags í
eigu Birgis Þórs Bieltvedt, sem á
12,4% og hóps danskra stjórnenda
félagsins sem eiga 37,5%.
Eigið fé Property Group er í upp-
hafi 100 milljónir danskra króna eða
um einn milljarður íslenskra króna
en í tilkynningu kemur fram að fé-
lagið hafi fjárhagslegt bolmagn til
fjárfestinga fyrir a.m.k. 50 milljarða
íslenskra króna á ári.
Jesper Damborg, framkvæmda-
stjóri Property Group, sagði í sam-
tali við Morgunblaðið, að félagið
muni skoða eignir í Skandinavíu og
Finnlandi, Þýskalandi og eins í
Eystrasaltsríkjunum og Austur-
Evrópu.
„Við erum núna að skoða eignir í
Svíþjóð að verðmæti um þrjá millj-
arða [danskra] króna og eignasafn í
Þýskalandi að verðmæti 1,5–2 millj-
arða en ég tek fram að það liggur
ekkert fyrir um það hvort af þess-
um kaupum verður.“ Þórður Már
Jóhannesson, forstjóri Straums-
Burðaráss, segir bankann hafa ver-
ið að skoða ýmis fjárfestingatæki-
færi. Stofnun Property Group sé
rökrétt framhald á því sem félagið
hafi verið að gera í Danmörku.
Straumur-Burðarás muni einmitt
opna skrifstofu þar á næstu vikum.
„Við höfum verið að efla starfsemi
okkar í Danmörku og Straumur-
Burðarás hefur verið virkur í fjár-
festingum og uppbyggingu á fjár-
festingum erlendis síðastliðið eitt og
hálft ár.“
Þórður segir menn vissulega sjá
tækifæri og samlegðaráhrif milli
fjárfestingabanka og félags eins og
Property Group. „Við sjáum tæki-
færi í Norður-Evrópu mörkuðum og
þá ekki bara Danmörku sérstak-
lega.“
Property Group mun einkum
fjárfesta í fasteignum í íbúðarhús-
næði, skrifstofum, verslunum og
hótelum og í svipuðum fasteigna-
verkefnum í stórborgum. Fyrirtæk-
ið hefur einnig fjármuni til kaupa á
eignasöfnum fyrir einn milljarð
evra (74,6 milljarðar króna) eða
meira eða til kaupa á öðrum fyr-
irtækjum á sviði fasteignafjárfest-
inga. Búist er við að fyrstu skulda-
bréfin verði gefin út í Kauphöllinni í
Danmörku jafnvel þegar á þessu
ári.
Fjárfestingargeta allt að
50 milljarðar króna á ári
Jesper
Damborg
Þórður Már
Jóhannesson
Eftir Arnór Gísla Ólafsson
arnorg@mbl.is
ÞETTA HELST ...
VIÐSKIPTI
● ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kaup-
hallar Íslands lækkaði í gær um
0,49% og var hún í lok dags 6.086
stig. Heildarviðskipti í Kauphöllinni
námu 8.967 milljónum króna og
voru mest viðskipti með hlutabréf
fyrir um 6.296 milljónir króna.
Mest voru viðskipti með bréf Avion
Group sem skráð voru á markað í
gær og námu viðskipti með bréf í fé-
laginu um 3.293 milljónum króna.
Mest hækkun varð á bréfum fær-
eyska félagsins Atlantic Petroleum
og hækkuðu bréfin um 18,8%. Þá
lækkuðu bréf Atorku um 5,3% og var
það mesta lækkun á markaði í gær.
Úrvalsvísitalan
lækkaði á ný
@ 6
L'
$
$
CE
<M
#
#
$
$
55
N>M
$ $
N>M
=.43
@
#
$
(5EM
<O
:
$ $