Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 2006 9 FRÉTTIR Skógarhlíð 18, sími 595 1000, fax 595 1001 - www.heimsferdir.is THAILANDS-TOPPAR 30. JANÚAR UPPSELT NÝTT TILBOÐ 4. APRÍL LÆGSTA VERÐ! Í lokin 6 dagar á nýjasta lúxushóteli á PATONG ströndinni, vinsælasta baðstað Austurlanda. Íslenskur fararstjóri allan tímann. THAILAND BLÓMSTRAR OG AÐSÓKNIN ER SLÍK AÐ ERFITT ER AÐ FÁ FLUGSÆTI. ÖRUGG VEÐURSÆLD Í FÖGRU UMHVERFI. MARGIR EYÐA MEIRU Í NOKKURRA DAGA EVRÓPUFERÐ! PÁSKASÓL - LÍFSGÆÐI 10-16 dagar+ frá kr. 139 þús. SÉRVALIÐ AF INGÓLFI GUÐBRANDSSYNI FERÐAFRÖMUÐI NOKKRIR HÁPUNKTAR: Heiðursgestir í nýja Þjóðleikhúsinu, BANGKOK, á eina glæsilegustu sýningu heimsins í dag. Gisting á glæsilegu hóteli með stórri sundlaug og veitingasölum í bestu hótelborg heimsins, Bangkok, 4 nætur m. morgunverði. Flug til CHIANG MAI, hinnar fögru, rómantísku borgar í Norður- Thailandi, sem mörgum finnst einn fegursti staður heims. Fjórar nætur á frægu hóteli með öllum þægindum og sundlaug. TILBOÐSVERÐ GILDIR TIL 6. FEBRÚAR: Verð sem janfgildir hálfvirði. Sætapantanir hjá: Um leið og ég þakka stuðning ykkar Í prófkjöri framsóknarflokksins vil ég óska meðframbjóðendum mínum til hamingju með árangurinn. Hjörtur Gíslason Framsóknarmenn og aðrir Reykvíkingar AÐILAR vinnumarkaðarins og menntamálaráðuneytið hafa gert þjónustusamning við Fræðslu- miðstöð atvinnulífsins um sérstakt átak til að efla starfs- og endur- menntun ófaglærðra og einstakl- inga með litla menntun og bætta stöðu erlends vinnuafls í íslensku samfélagi. Samningurinn er gerður á grund- velli yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við endurskoðun samn- inga síðla síðasta árs, en þar er meðal ananrs kveðið á um að fela Fræðslumiðstöð atvinnulífsins að útbúa námsefni og þjálfa leiðbein- endur í íslenskukennslu fyrir út- lendinga til að koma til móts við þarfir þeirra sem leita fótfestu á ís- lenskum vinnumarkaði og bæta fé- lagslega stöðu þeirra. Einnig er gert ráð fyrir sérstökum framlögum úr ríkissjóði til að greiða fyrir nám- skeiðahald og endurmenntun ein- staklinga á vinnumarkaði sem leggja stund á nám sem byggist á námskrám sem Fræðslumiðstöð at- vinnulífsins heftir vottað og menntamálaráðuneytið staðfest. Sí- menntunarmiðstöðvum, sem starf- ræktar eru um land allt, verður falið að annast þetta nám, að því er fram kemur á vef Alþýðusambands Ís- lands. Mat á raunfærni Þá er einnig gert ráð fyrir því að framhald verði á samstarfi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og menntamálaráðuneytisins um svokallað mat á raunfærni sem mið- ar að því að leggja mat á fyrra nám og færni einstaklinga sem vilja bæta við sig menntun. Einnig hefur verið ákveðið að efla náms- og starfsráðgjöf fyrir ófag- lærða og þá sem litla menntun hafa. „Menntamálaráðuneytið og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins munu láta fara fram athugun á því hvernig þeim stuðningi verði fyrir komið þannig að hann nýtist sem best og fleiri nýti sér þau sí- og end- urmenntunartækifæri sem í boði eru. Í þessu skyni verða auknir fjár- munir veittir til að standa straum af einstaklingsmiðaðri starfs- og námsráðgjöf á vegum símenntunar- stöðvanna um land allt,“ segir einn- ig á vef ASÍ. Þjónustusamningur um eflingu starfsmenntunar Morgunblaðið/Ásdís (F.v.) Þorgeir Baldursson, varaformaður Samtaka atvinnulífsins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamála- ráðherra og Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, varaforseti Alþýðusambands Íslands, undirrita þjónustusamninginn. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.