Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 12
1825 2Al2O3 + 3C --> 4AI + 3CO2 1886Konan á bak við AlcoaJulia Hall gegndi mörgum hlutverkum í lífi bróður síns. Hún var fjórum árum eldri og varð höfuð fjölskyldunnar þegar móðir þeirra lést. Systkinin fengu sömu menntun hjá Jewett og unnu mjög náið saman. Julia skráði gögnin sem tryggðu Charles M. Hall einkaleyfi fyrir rafgreiningaraðferðinni í Bandaríkjunum. Julia varð svo jafnframt ráðgjafi hans í viðskiptum. Evrópskir frumkvöðlar „finna upp“ álið Þótt frumefnið ál sé um 8% af jarðskorpunni uppgötvaðist það ekki fyrr en árið 1807 þegar Englendingnum Sir Humphry Davy tókst að sýna fram á tilvist þess í efnasamböndum. Árið 1825 náði svo Daninn Hans Christian Örsted að búa til örlítið magn af hreinu áli með því að leysa upp álklóríð. Þjóðverjinn Friedrich Wöhler hélt starfinu áfram og tókst að framleiða álkúlur á stærð við títuprjónshausa árið 1845. 1825 Álið berst til Bandaríkjanna Álframleiðsla reyndist afar erfið og dýr. Bandaríski efnafræðingurinn Frank Jewett sýndi gjarnan nemendum við Oberlin háskólann í Ohio álkúlu frá lærimeistara sínum Wöhler með þeim orðum að sá sem fyndi aðferð til að framleiða ál í stórum stíl ætti eftir að láta mikið gott af sér leiða og efnast vel fyrir vikið. Meðal nemenda hans voru systkinin Julia og Charles M. Hall. Heimanám tveggja systkina í þessum prestbústað í Ohio árið 1886 varð kveikjan að stofnun og starfsemi Alcoa. Lærdómur hefur allar götur síðan verið leiðarljós þessa elsta og stærsta álfyrirtækis heims. Hall finnur lausnina Charles M. Hall hafði frá barnæsku brennandi áhuga á málmum og breytti kofa í garð- inum heima hjá sér í tilrauna- stofu. Hann svaraði áskorun Jewett og helgaði sig álfram- leiðslu. Hall bjó sjálfur til súrál, rafgreiningarker, kolefnisskaut og rafgeyma í kofanum. 23. febrúar 1886 fyllti hann kerið með súráli og flúorríkri efna- blöndu og leiddi rafstraum í gegnum skautin. Við þetta myndaðist mikill hiti og eftir lá klumpur með kúlum úr hreinu áli. Friedrich Wöhler Charles Martin Hall Frank Jewett 1886 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S A LC 2 96 15 01 /2 00 6 Fyrstu álkúlurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.