Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 51
urnesja um að leggja meirihluta fólkvangsins undir tilraunaboranir með tilheyrandi raski. Tilgang- urinn er að finna bestu staðina til að reisa allt að fjórar 100MW virkjanir á rannsóknarsvæðinu til að afla rafmagns fyrir álver Norð- uráls í Helguvík. Þessir fjórir stað- ir yrðu líklega við Trölladyngju, við Sandfell (í vesturjaðri fólk- vangsins), við Seltún (í Sveifluháls- inum og við suðurenda Kleif- arvatns) og í Brennisteinsfjöllum. Hver slík virkjun þýðir að svæði á stærð við Kleifarvatn eða um 10 ferkm yrði undirlagt undir ýmiss konar mannvirki. Augljóslega myndu þessi mannvirki og tilheyr- andi rask rústa fólkvanginum. Þrátt fyrir að ákvæði um nýt- ingu jarðvarma hafi verið sett í friðlýsinguna getur engum hafa dottið í hug að unnt væri að leggja allt svæðið undir í þeim tilgangi. Stjórnin óskar þess helst að öllu svæðinu verði þyrmt. Engu að síð- ur samþykkti hún í umsögn sinni til Umhverfisstofnunar að gefa grænt ljós á tilraunaboranir á einu svæði í þeirri von að öðrum svæð- um, og þá sérstaklega Brenni- steinsfjöllum, verði þyrmt og að framkvæmdaaðili leggi til fé að byggja upp fræðslusetur í fólk- vanginum. Svæðið er Seltún og umhverfi þess, þ.e. við Krýsuvík sjálfa og engi sunnan við Kleif- arvatn. Vegagerð myndi verða til- tölulega lítil, land er þarna tölu- vert raskað og ónýt mannvirki eru í nágrenninu. Hafnfirðingar eiga landið og bæjarstjórinn hefur lýst því yfir að þeir vilji virkja innan fólkvangs. Ég skora á forystumenn sveitar- félaganna og þingmenn svæðisins að hittast til að ræða mál fólk- vangsins og einnig framtíðarsýn þeirra hvað varðar Reykjanesið. Við höfuðborgarbúar gleymum því nefnilega hversu stórkostlegt svæði nesið er og hversu mik- ilvægt er að varðveita náttúru þess fyrir komandi kynslóðir. Höfundur er líffræðingur og formað- ur stjórnar fólkvangsins (fulltrúi Reykjavíkur). MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 2006 51 UMRÆÐAN Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Opið hús - Tjarnarmýri 4 - Seltjarnanesi Rúmgott og vel skipulagt 146 fm einbýli á tveimur hæðum á góðum stað á Seltjarn- arnesinu, ásamt 36 fm bílskúr. Húsið stendur á ca 400-500 fm eignarlóð. Á neðri hæð er anddyri, hol, tvær saml. stof- ur, sólstofa, eldhús og þvottah./baðher- bergi. Á efri hæð eru fjögur svefnherb. og baðherbergi, ásamt geymslu og geymslu- risi. Fallegur og vel hirtur garður er fyrir framan húsið og afgirt leiksvæði aftan, timburverönd út af sólstofu til suðurs. Bílskúrinn er með rafm. og hita. Falleg upphituð hellulögn er í innkeyrslu og við inngang. V. 40,9 m. 5329 Eignin verður til sýnis og sölu í dag (sunnudag) á milli kl. 14-15. Hörðaland 4 - Opið hús Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi við Hörðaland í Fossvogin- um. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, þrjú herbergi, stofu og baðherbergi. Falleg og vel skipulögð íbúð. Útsýni. V. 22,5 m. 5260 Eignin verður sýnd í dag, sunnudag, á milli 14-15. Íris á bjöllu. SELBRAUT - SELTJARNARNES Fallegt, vel staðsett einbýlishús á Seltjar- nesi með tvöföldum bílskúr. Eignin sem er að mestu leyti á einni hæð skiptist m.a. í forstofu, snyrtingu, hol, sjónvarpsherbergi, (tvö skv. teikningu) tvö herbergi, baðher- bergi, stofu, borðstofu, búr og eldhús. V. 60,0 m. 5321 Þrastarhöfði - 4 herb. - Glæsileg ný íbúð Einstakt tækifæri til að eignast nýja og gull- fallega íbúð með stórglæsilegu útsýni. Íbúðin er á 3. hæð með sérinngangi af svölum og skiptist í þrjú svefnherbergi, stofu eldhús, baðherbergi og þvottaher- bergi. Til afhendingar strax. V. 24,0 m. 5588 Smiðjuvegur - Stór jarðhæð Vel staðsett atvinnuhúsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi. Húsnæðið er í rauðri götu. Um er að ræða tvö samliggjandi iðnaðarbil sem skráð eru sem bifreiðaverkstæði. Í dag er rekið bifreiðaverkstæði í öðru bilinu og í hinu eru unnir tilbúnir fiskréttir. Skiptir léttur veggur húsnæðinu upp í tvennt. Góðar innkeyrsluhurðir eru á báðum eignarhlut- um. Góð lofthæð er í húsnæðinu. V. 46,7 m. 5586 Fagrihjalli - Einbýli/tvíbýli - Aukaíbúð Mjög glæsilegt einbýlishús með aukaíbúð á jarðhæð. Mjög vandað og vel viðhaldið ein- býli á glæsilegum útsýnisstað við rólega götu. Um er að ræða 261,9 fm einbýli með tvöföldum bílskúr og aukaíbúð í kjallara sem er tveggja herbergja og 67,9 fm að stærð. Heildarstærð hússins er 329,8 fm. Húsið er burstað að utan með steypu- blöndu sem hefur veitt húsinu mikla vörn og lítur húsið afar vel út. Heildarfjöldi her- bergja er 5 og 4 stofur. Snyrtilegur garður. Falleg eign. V. 69 m. 5116 Glæsileg 87,6 fm íbúð á 5. hæð og efstu hæð í nýlegu álklæddu fjölbýlishúsi byggðu af ÍAV ásamt stæði í bílskýli. Sérinngangur af svölum. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, eld- hús, svefnherbergi, baðherbergi og sérþvottahús í íbúð. Húsið er byggt 2002. V. 30 m. 5571 Laugarnesvegur - á efstu hæð m/bílskýli Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, hdl. og lögg. fasteignasali Hamraborg 20A, 200 Kópavogur – www.husalind.is sími 554 4000 – fax 554 4018, email: gugga@husalind.is – sveina@husalind.is Opið hús frá kl. 14.00-15.00 í dag. HÁTEIGSVEGUR 40 - 3JA HERB. Falleg og mikið endurnýjuð 93,3 fm íbúð, lítið niðurgrafin með sérinngangi. Nýlegt eikarparket. Eldhúsið er með góðu skápaplássi og borðkrók. Flísalagt baðherbergi með opnanlegum glugga. Sérþvottahús. Nýlega hefur verið skipt um allar lagnir, gler og pósta. Góðir lánamöguleikar. Verð 17,9 millj. Opið hús frá kl. 14.00-15.00 í dag DRÁPUHLÍÐ 44 - 3JA HERB. Rúmgóð og mikið endurnýjuð 72,7 fm íbúð með sérinngangi, lítið niðurgrafin á góðum stað í Hlíðunum. Í eldhúsi er nýlega máluð upprunaleg eldhúsinnrétting, ný borðplata og eldavél. Baðherbergi nýlega uppgert. Búið er að endurnýja dren, skólp, þak, þakkanta og rafmagn. Verð 16,5 millj. Op ið hú s Op ið hú s www.hofdi.is Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafr. og löggiltur fasteigna- og skipasali. Suðurlandsbraut 20 Sími 533 6050 Bæjarhrauni 22 Sími 565 8000 Í dag býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða þetta fallega og fjölskylduvæna 209 fm raðhús. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja. Innbyggður bílskúr. 4 svefn- herbergi. Fallegt útsýni. Húsið getur losnað fljótlega. Verð 37,5 millj. Siggi tekur vel á móti ykkur skráð eign er seld eign Kristín Pétursdóttir löggiltur fasteignasali Opið hús í dag á milli kl. 14 og 16 í Álfholti 20, Hafnarfirði. Kynnum í dag sérlega fallega og vel skipulagða 4ra-5 herbergja íbúð á 3. hæð í snyrtilegu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Íbúðin skiptist í tvær stofur, þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Verð 21,9 millj. Georg og Linda taka vel á móti ykkur. Opið hús í dag á milli kl. 14 og 16 í Eskihlíð 10. Vorum að fá í sölu sérlega fallegt og vel skipulagt endaraðhús á þessum eftirsótta stað. Innbyggður bílskúr. 4 rúmgóð herbergi. Parket og flísar á gólfum. Frábært útsýni. Verð 37,7 millj. Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ásmundur Skeggjason hjá Höfða s: 565 8000 eða 895 3000. Hólmatún - Álftanesi ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar Dalvegi 28 – Kópavogi Sími 515 8700 BLIKKÁS – Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Fréttir í tölvupóstiFréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.