Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 72
72 SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Frönsk Kvikmyndahátíð Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“ Byggð á sígildri skáldsögu Jane Austin sem hefur komið út í íslenskri þýðingu.eeeM.M.J. kvikmyndir.com Babúska - Le Poupées Russes kl. 5.50 B.i. 12 Falinn - Caché - kl. 9 FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ eeeeL.I.N. topp5.is Allur heimurinn fylgdist með árið 1972 þegar 11 ísraelskir íþróttamenn voru myrtir á ólympíu- leikunum í munchen þetta er sagan af því sem gerðist næst Babúska Caché Le Poupées Russes 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag frá verðlaunaleikstjóranum sem færði okkur „saving private ryan" og „schindlers list" mynd eftir steven spielberg Munich kl. 5.50 og 9 b.i. 16 ára Pride & Prejudice kl. 3 - 5.30 - 8 og 10.30 Oliver Twist kl. 3 - 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 12 ára KING KONG kl. 3 b.i. 12 ára The Chronicles of Narnia kl. 3 og 6.30 Harry Potter and the Goblet of Fire kl. 3 b.i. 10 ára Rumor Has It kl. 8.15 og 10.15 kosin besta mynd Evrópu 2005 ***** V.J.V. / topp5.is **** S.V. / Mbl. E.P.Ó. / kvikmyndir.com **** SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK MUNICH kl. 8 - 11 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 5 HARRYPOTTERANDTHEGOB.OFFIRE kl. 2 KING KONG kl. 16:50 B.i. 12 ára DOMINO kl. 8 B.i. 16 ára JARHEAD kl.10:15 B.i. 16 ára FUN WITH DICK AND JANE kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 HOSTEL kl. 10 B.I. 16 ÁRA RUMOR HAS IT kl. 8 THE CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 5 frá verðlaunaleikstjóranum sem færði okkur „saving private ryan" og „schindlers list" Allur heimurinn fylgdist með árið 1972 þegar 11 ísrael- skir íþróttamennvoru myrtir á ólympíuleikunum í munchen þetta er sagan af því sem gerðist næst ***** L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 **** Ó.Ö. DV ***** L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 **** Ó.Ö. DV STÓRSVEIT Reykjavíkur stendur fyrir tónleikum á NASA við Aust- urvöll, miðvikudaginn 1. Febrúar. Stjórnandi og höfundur allrar tón- listar á þessum tónleikum er Sam- úel Jón Samúelsson sem er ef til vill betur þekktur sem Sammi úr Jagú- ar. Um er að ræða frumflutning tónlistar sem Samúel hefur samið og útsett sérstaklega fyrir stórsveit- ina en Samúel hefur verið afkasta- mikill á því sviði undanfarin ár og útsett fyrir listamenn á borð við Eddu Heiðrúnu Bachman, Sálina Hans Jóns Míns, Marc Almond, Jóhann Jóhannsson, Pál Óskar, Jón Ólafs- son, Maus, Land og Syni, Borg- ardætur, SSSól, Quarashi og fleiri. Eingöngu eigið efni Samúel hlaut á síðasta ári starfs- laun úr Tónskáldasjóði Mennta- málaráðuneytisins til að vinna að efnisskrá nýrrar tónlistar fyrir Stórsveit Reykjavíkur og er þetta í fyrsta skipti sem Samúel stjórnar Stórsveit Reykjavíkur eingöngu með eigið efni. Samúel hefur áður stjórnað Stórsveit Reykjavíkur við ýmis tækifæri, svo sem í Idol- stjörnuleit og á árlegum Jóla- tónleikum sveitarinnar en hann hef- ur auk þess leikið á básúnu með fjöldanum öllum af listamönnum; Tómasi R. Einarssyni, Sigur Rós, Mugison, Sigtryggi Baldurssyni, Sálinni Hans Jóns Míns, Ný Dönsk, Trabant, Bang Gang, Funerals, Landi og Sonum, Geirfuglunum, Stuðmönn- um, Hjálmum og fleirum. Þess má geta að Stórsveit Reykjavíkur hlaut á dögunum ís- lensku tónlistarverðlaunin sem djass-flytjandi ársins.. Stórsveit Reykjavíkur í öllu sínu veldi. Tónlist | Stórsveit Reykjavíkur leikur nýtt efni á NASA Stórtónleikar Samma Tónleikarnir á miðvikudaginn hefj- ast kl. 21 og er aðgangseyrir 1.500 krónur. Tónlistarmaðurinn góðkunniBruce Springsteen og hljóm- sveitin Coldplay verða á meðal þeirra sem koma fram á 48. Grammy verð- launahátíðinni sem fer fram í Los Angeles í febrúar. Springsteen er tilnefndur til fimm verðlauna, þar á meðal fyr- ir fyrir lagið „Devils & Dust“ sem tilnefnt er sem besta lag ársins. Hljómsveitin Coldplay er tilnefnd til þrennra verðlauna, þar á meðal fyrir besta rokklagið „Speed of Sound“ og bestu rokk- plötuna „X&Y“. Þá er söngkonan Mariah Carey tilnefnd til átta verðlauna, en hún mun einnig koma fram á hátíðinni ásamt kórnum Hezekiah Walker & Love Fellowship. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.