Morgunblaðið - 29.01.2006, Side 72

Morgunblaðið - 29.01.2006, Side 72
72 SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Frönsk Kvikmyndahátíð Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“ Byggð á sígildri skáldsögu Jane Austin sem hefur komið út í íslenskri þýðingu.eeeM.M.J. kvikmyndir.com Babúska - Le Poupées Russes kl. 5.50 B.i. 12 Falinn - Caché - kl. 9 FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ eeeeL.I.N. topp5.is Allur heimurinn fylgdist með árið 1972 þegar 11 ísraelskir íþróttamenn voru myrtir á ólympíu- leikunum í munchen þetta er sagan af því sem gerðist næst Babúska Caché Le Poupées Russes 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag frá verðlaunaleikstjóranum sem færði okkur „saving private ryan" og „schindlers list" mynd eftir steven spielberg Munich kl. 5.50 og 9 b.i. 16 ára Pride & Prejudice kl. 3 - 5.30 - 8 og 10.30 Oliver Twist kl. 3 - 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 12 ára KING KONG kl. 3 b.i. 12 ára The Chronicles of Narnia kl. 3 og 6.30 Harry Potter and the Goblet of Fire kl. 3 b.i. 10 ára Rumor Has It kl. 8.15 og 10.15 kosin besta mynd Evrópu 2005 ***** V.J.V. / topp5.is **** S.V. / Mbl. E.P.Ó. / kvikmyndir.com **** SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK MUNICH kl. 8 - 11 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 5 HARRYPOTTERANDTHEGOB.OFFIRE kl. 2 KING KONG kl. 16:50 B.i. 12 ára DOMINO kl. 8 B.i. 16 ára JARHEAD kl.10:15 B.i. 16 ára FUN WITH DICK AND JANE kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 HOSTEL kl. 10 B.I. 16 ÁRA RUMOR HAS IT kl. 8 THE CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 5 frá verðlaunaleikstjóranum sem færði okkur „saving private ryan" og „schindlers list" Allur heimurinn fylgdist með árið 1972 þegar 11 ísrael- skir íþróttamennvoru myrtir á ólympíuleikunum í munchen þetta er sagan af því sem gerðist næst ***** L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 **** Ó.Ö. DV ***** L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 **** Ó.Ö. DV STÓRSVEIT Reykjavíkur stendur fyrir tónleikum á NASA við Aust- urvöll, miðvikudaginn 1. Febrúar. Stjórnandi og höfundur allrar tón- listar á þessum tónleikum er Sam- úel Jón Samúelsson sem er ef til vill betur þekktur sem Sammi úr Jagú- ar. Um er að ræða frumflutning tónlistar sem Samúel hefur samið og útsett sérstaklega fyrir stórsveit- ina en Samúel hefur verið afkasta- mikill á því sviði undanfarin ár og útsett fyrir listamenn á borð við Eddu Heiðrúnu Bachman, Sálina Hans Jóns Míns, Marc Almond, Jóhann Jóhannsson, Pál Óskar, Jón Ólafs- son, Maus, Land og Syni, Borg- ardætur, SSSól, Quarashi og fleiri. Eingöngu eigið efni Samúel hlaut á síðasta ári starfs- laun úr Tónskáldasjóði Mennta- málaráðuneytisins til að vinna að efnisskrá nýrrar tónlistar fyrir Stórsveit Reykjavíkur og er þetta í fyrsta skipti sem Samúel stjórnar Stórsveit Reykjavíkur eingöngu með eigið efni. Samúel hefur áður stjórnað Stórsveit Reykjavíkur við ýmis tækifæri, svo sem í Idol- stjörnuleit og á árlegum Jóla- tónleikum sveitarinnar en hann hef- ur auk þess leikið á básúnu með fjöldanum öllum af listamönnum; Tómasi R. Einarssyni, Sigur Rós, Mugison, Sigtryggi Baldurssyni, Sálinni Hans Jóns Míns, Ný Dönsk, Trabant, Bang Gang, Funerals, Landi og Sonum, Geirfuglunum, Stuðmönn- um, Hjálmum og fleirum. Þess má geta að Stórsveit Reykjavíkur hlaut á dögunum ís- lensku tónlistarverðlaunin sem djass-flytjandi ársins.. Stórsveit Reykjavíkur í öllu sínu veldi. Tónlist | Stórsveit Reykjavíkur leikur nýtt efni á NASA Stórtónleikar Samma Tónleikarnir á miðvikudaginn hefj- ast kl. 21 og er aðgangseyrir 1.500 krónur. Tónlistarmaðurinn góðkunniBruce Springsteen og hljóm- sveitin Coldplay verða á meðal þeirra sem koma fram á 48. Grammy verð- launahátíðinni sem fer fram í Los Angeles í febrúar. Springsteen er tilnefndur til fimm verðlauna, þar á meðal fyr- ir fyrir lagið „Devils & Dust“ sem tilnefnt er sem besta lag ársins. Hljómsveitin Coldplay er tilnefnd til þrennra verðlauna, þar á meðal fyrir besta rokklagið „Speed of Sound“ og bestu rokk- plötuna „X&Y“. Þá er söngkonan Mariah Carey tilnefnd til átta verðlauna, en hún mun einnig koma fram á hátíðinni ásamt kórnum Hezekiah Walker & Love Fellowship. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.