Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 2006 31 Glænýr Saab Við njótum góðs af magninnkaupum nýs umboðs- aðila SAAB á Norðurlöndum og getum því boðið SAAB 9-5 á ótrúlegu verði. Saab 9-5 er lúxusbíll sem ber höfuð og herðar yfir samkeppnina bæði í verði og öryggi. Það hefur aldrei verið skynsam- legra að velja SAAB og núna. Svona lúxus á ekki að kosta 3.160.000* * Við trúum þessu ekki heldur. færa ætti þetta allt til Færeyja. Þá kom fram- kvæmdastjórinn og sannfærði okkur um að þær sögusagnir væru bull og ekkert að marka þær. Svo kemur hann einn daginn og segir að öllu verði lokað. Þetta er ansi erfitt, mig langar að vera hér áfram en það getur orðið óframkvæm- anlegt. Konan mín kennir hálfan daginn í skól- anum. Sem betur fer höfum við ekki keypt okkur hús hér ennþá.“ Tínist hressilega utan af Ef fram fer sem horfir verður aðeins einn nemandi í skólanum í Mjóafirði næsta vetur og raunar er vart líklegt að foreldrarnir vilji hafa hann aleinan í skóla. Þá lokar og leikskóli sem starfræktur hefur verið í firðinum undanfarið. „Það tínist hressilega utan af okkur við þetta“ segir Jóhanna og virðist ekki bjart um að út- gönguleið sé til úr þessu ástandi fyrir Mjófirð- inga. Að eldinu undanskildu byggir atvinnulífið í Mjóafirði á ýmsu smálegu. Tveir menn eru með heimaverkun og tvo báta, tvær fjölskyldur reka áætlunarbát sem siglir tvisvar í viku milli Mjóa- fjarðar og Norðfjarðar, en rekstur hans byggist á að eitthvað sé til að flytja. Býli eru tvö, á Dala- tanga og Brekku, en fólkið vinnur auk búverka utan heimilis. Fiskkvótinn í Mjóafirði er um 100 tonn í það heila. „Ég sé það fyrir mér að byggð í Mjóafirði líði Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir voða Vænn og vel í holdum. Sigfús sýnir laxfiskinn kominn í sláturstærð, um 3 kg. Stærsti framleiðandieldislax hérlendis,Sæsilfur hf., hyggsthætta starfsemi ár- ið 2008 vegna erfiðleika í rekstri, sem raktir eru eink- um til gengismála. Lang- stærsti hluti eldisins hefur farið fram í Mjóafirði þar sem 11 af 42 íbúum starfa við það. Tveimur hefur þeg- ar verið sagt upp. 4 millj- ónir laxaseiða hafa verið sett í sjó og rúmlega 10 tonnum af laxi slátrað á því fimm ára tímabili sem eldið hefur starfað og slátra á yf- ir 4.000 tonnum í ár. Sæsilf- ur er í eigu Samherja og Síldar- vinnslunnar. Aðalsteinn Helgason, forstjóri Síldar- vinnslunnar í Neskaupstað, segir ekkert breytast í starfsemi fyrirtækisins vegna laxaslátrunar á yfirstandandi ári. „Þetta er langur ferill og við munum halda áfram að slátra laxi hér,“ segir Aðalsteinn. „Við þær aðstæður að laxeldið hætti lýkur laxaslátr- un einhvern tíma á árinu 2007 og hvað Síldarvinnsluna varðar erum við að slátra 4.000 tonnum á ári, sem er einn dagur í viku eða svo og höfum giskað á að það svari til 15–18 stöðugilda. Slátrunin hefur verið unnin í okkar fiskvinnsluhúsum sem eru ekki sérstaklega bundin við slátrun, en auðvitað er búið að fjárfesta heilmikið í verkefninu, bæði í Mjóafirði og síðan er í Neskaupstað löndunarbúnaður eða kvíar til að setja fiskinn í.“ Síldarvinnslan er verktaki í slátrun og hvorki kaupir laxinn né selur. Aðalsteinn segir tilkynningu um lokun Sæsilfurs ekki hafa komið á óvart. „Síldarvinnslan hefur að sjálfsögðu alltaf vitað hvernig rekst- urinn gengur og gert ráð fyrir erfiðleikum í rekstri þessa félags í bókum sínum. Við vitum vel að margt gott hefur gerst og reksturinn batnað jafnt og þétt, þ.e.a.s. kostnaður hefur lækkað jafnt og þétt og menn náð betri árangri á mörgum sviðum í rekstrinum. Það eru bara ýmsar aðstæður hér í kringum okkur sem valda því að þessi ákvörðun var tekin.“ Alltaf gert ráð fyrir erfiðleikum 36 kvíar eru á þremur svæðum í Mjóafirði. Í Mjóafjarðarþorpinu búa 42, þar af eru 10 börn, 16 karlmenn og 16 konur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.