Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 3
Talsverðar líkur eru á að Seðlabanki Íslands hækki stýrivexti sína á næstu mánuðum. Gera má ráð fyrir að í framhaldinu verði stýrivextir háir um alllangt skeið. Í þessu eru fólgin tækifæri. Skammtímavextir hafa hækkað umtalsvert á síðustu tveimur árum og er útlit fyrir enn frekari hækkun skammtímavaxta á næstu mánuðum. Sjóður 9 er peningamarkaðssjóður og því örugg fjárfesting. Hann er mjög spennandi kostur þessa dagana enda mun hækkun skammtímavaxta skila fjárfestum í Sjóði 9 góðri ávöxtun. FJÁRFESTU Í SJÓÐUM Hvernig get ég nýtt mér hækkun á stýrivöxtum? Eggert Þór Kristófersson Framkvæmdastjóri Rekstrarfélags ÍSB Byrjaðu núna! Farðu inn á www.isb.is og kláraðu málið. Þú getur einnig haft samband við næsta útibú eða við ráðgjafa hjá Eignastýringu Íslands- banka í síma 440 4920. ISB Sjóður 9 er peningamarkaðssjóður sem fjárfestir í ríkisvíxlum, bankavíxlum, innlánum og öðrum peningamarkaðsskjölum. SJÓÐUR 9 – Nafnávöxtun síðustu 6 mánuði* STÝRIVEXTIR – Þróun síðustu 24 mánuði *Ávöxtun í fortíð er ekki vísbending um ávöxtun í framtíð. Gengi verðbréfa getur lækkað jafnt sem hækkað. 9,2% 12% 8% 4% 0% jan 04 jan 05 jan 06 5.30 8.25 10.25 ISB Sjóður 9 er fjárfestingarsjóður skv. lögum nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag sjóðsins er Rekstrarfélag ÍSB hf. Fjárfestingarsjóður telst vera áhættusamari fjárfesting en verðbréfasjóður skv. lögunum. Meiri áhætta fjárfestingarsjóðs er fólgin í rýmri fjárfestingarheimildum sem geta m.a. leitt til minni áhættudreifingar en í verðbréfasjóði. Nánari upplýsingar um framangreint má nálgast í útboðslýsingum eða útdrætti úr útboðslýsingu sjóðsins í útibúum Íslandsbanka eða á www.isb.is/sjodir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.