Morgunblaðið - 29.01.2006, Síða 3

Morgunblaðið - 29.01.2006, Síða 3
Talsverðar líkur eru á að Seðlabanki Íslands hækki stýrivexti sína á næstu mánuðum. Gera má ráð fyrir að í framhaldinu verði stýrivextir háir um alllangt skeið. Í þessu eru fólgin tækifæri. Skammtímavextir hafa hækkað umtalsvert á síðustu tveimur árum og er útlit fyrir enn frekari hækkun skammtímavaxta á næstu mánuðum. Sjóður 9 er peningamarkaðssjóður og því örugg fjárfesting. Hann er mjög spennandi kostur þessa dagana enda mun hækkun skammtímavaxta skila fjárfestum í Sjóði 9 góðri ávöxtun. FJÁRFESTU Í SJÓÐUM Hvernig get ég nýtt mér hækkun á stýrivöxtum? Eggert Þór Kristófersson Framkvæmdastjóri Rekstrarfélags ÍSB Byrjaðu núna! Farðu inn á www.isb.is og kláraðu málið. Þú getur einnig haft samband við næsta útibú eða við ráðgjafa hjá Eignastýringu Íslands- banka í síma 440 4920. ISB Sjóður 9 er peningamarkaðssjóður sem fjárfestir í ríkisvíxlum, bankavíxlum, innlánum og öðrum peningamarkaðsskjölum. SJÓÐUR 9 – Nafnávöxtun síðustu 6 mánuði* STÝRIVEXTIR – Þróun síðustu 24 mánuði *Ávöxtun í fortíð er ekki vísbending um ávöxtun í framtíð. Gengi verðbréfa getur lækkað jafnt sem hækkað. 9,2% 12% 8% 4% 0% jan 04 jan 05 jan 06 5.30 8.25 10.25 ISB Sjóður 9 er fjárfestingarsjóður skv. lögum nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag sjóðsins er Rekstrarfélag ÍSB hf. Fjárfestingarsjóður telst vera áhættusamari fjárfesting en verðbréfasjóður skv. lögunum. Meiri áhætta fjárfestingarsjóðs er fólgin í rýmri fjárfestingarheimildum sem geta m.a. leitt til minni áhættudreifingar en í verðbréfasjóði. Nánari upplýsingar um framangreint má nálgast í útboðslýsingum eða útdrætti úr útboðslýsingu sjóðsins í útibúum Íslandsbanka eða á www.isb.is/sjodir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.